Stuðningsgrein: Bréf til kjörmanna Þjóðkirkjunnar frá stuðningsmönnum séra Arnar Bárðar Jónssonar til kjörs biskups Íslands Séra Örn Bárður Jónsson skrifar 16. mars 2012 06:00 Fyrir höndum er kjör biskups Íslands. Í fyrsta skipti eru leikmenn meirihluti kjörmanna. Það ber vitni um endurnýjun kirkjunnar og ný viðhorf. Séra Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur í Neskirkju, gefur kost á sér til biskups. Í bréfi sínu til kjörmanna gerði hann grein fyrir sýn sinni á þjóðkirkjunni og embætti biskups. Sagði hann hlutverk biskups að vaka yfir kirkjunni sem fremstur meðal jafningja. Biskup ætti að þjóna, vera kennimaður kennimanna sem boða söfnuðum og þjóðinni allri kristna von og kristna trú, nálægur almenningi og meðal fólksins — andlegur leiðtogi sem jafnframt sinnir veraldlegum verkefnum. Í bréfi sínu til kjörmanna segist séra Örn Bárður eiga sér draum, draum um kirkju sem lætur sig varða börn og unglinga, unga foreldra, hjón og sambúðarfólk, aldraða, sjúka, fatlaða og alla sem standa höllum fæti í lífinu, kirkju sem lætur sig varða þjóðfélagsmál, hann ætti sér draum um frjálsa kirkju sem sættir menn, kirkju sem ávallt er í endurnýjun og nýtir færar leiðir til að koma fagnaðarerindinu og friðarboðskap Krists til skila. Séra Örn Bárður hefur ítrekað sýnt að hann hefur kjark til að mæla gegn misbeitingu valds, bæði innan kirkju og utan. Undirritaðir leikmenn og prestar í þjóðkirkjunni vilja hér með mæla með kjöri séra Arnar Bárðar Jónssonar til biskups. Í bréfi sínu til kjörmanna gerði hann grein fyrir sýn sinni á þjóðkirkjunni og embætti biskups. Sagði hann hlutverk biskups að vaka yfir kirkjunni sem fremstur meðal jafningja. Biskup ætti að þjóna, vera kennimaður kennimanna sem boða söfnuðum og þjóðinni allri kristna von og kristna trú, nálægur almenningi og meðal fólksins — andlegur leiðtogi sem jafnframt sinnir veraldlegum verkefnum. Trúverðugleiki séra Arnar Bárðar Jónssonar í augum okkar er óumdeildur. Á dögum græðgi og valdhroka tók hann sér stöðu með sannleika, hógværð og réttlæti í prédikunum sínum og skrifum. Langt og farsælt starf hans í kirkjunni gerir séra Örn Bárð kjörinn til að gegna embætti biskups sem í senn þjónar Guði og leiðir íslensku þjóðkirkjuna til móts við framtíð í endurreistu landi. Einar Benediktsson fv. sendiherra Guðmunda Kristjánsdóttir formaður sóknarnefndar í Grindavík Kogga, Kolbrún Björgólfsdóttir keramiker Magnús Erlingsson sóknarprestur á Ísafirði Sif Vígþórsdóttir skólastjóri Norðlingaskóla Svanur Kristjánsson prófessor við HÍ Erla Guðmundsdóttir prestur í Keflavík Helgi Ágústsson fv. sendiherra Kristinn Ólason dr. theol. kennari við HÍ Oddrún Kristjánsdóttir umhverfisfræðingur Sigfús Kristjánsson prestur Hjallakirkju Tryggvi Gíslason fv. skólameistari MA Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahússprestur Gísli Tryggvason talsmaður neytenda Katrín Pálsdóttir háskólakennari, fv. fréttamaður Lára V. Júlíusdóttir hæstaréttarlögmaður Óli Þ. Guðbjartsson fv. skólastjóri og ráðherra Stefán Einar Stefánsson formaður VR Valgerður Gunnarsdóttir skólameistari Laugum Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Örn Bárður Jónsson Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason Skoðun VII. Aðförin að Ólafi Jóhannessyni Hafþór S. Ciesielski Skoðun Djöfulsins, helvítis, andskotans pakk Vilhjálmur H. Vilhjálmsson Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre Skoðun Skoðun Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Skoðun Loftslagsmál: tölur segja sögur en hvaða sögu viljum við? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hvaðan koma jólin okkar – og hvað kenna þau okkur um menningu? Margrét Reynisdóttir skrifar Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Hver borgar fyrir heimsendinguna? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Innviðir og öryggi í hættu í höndum ráðherra Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun „Steraleikarnir“ Birgir Sverrisson skrifar Skoðun Fínpússuð mannvonska Armando Garcia skrifar Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Sjá meira
Fyrir höndum er kjör biskups Íslands. Í fyrsta skipti eru leikmenn meirihluti kjörmanna. Það ber vitni um endurnýjun kirkjunnar og ný viðhorf. Séra Örn Bárður Jónsson, sóknarprestur í Neskirkju, gefur kost á sér til biskups. Í bréfi sínu til kjörmanna gerði hann grein fyrir sýn sinni á þjóðkirkjunni og embætti biskups. Sagði hann hlutverk biskups að vaka yfir kirkjunni sem fremstur meðal jafningja. Biskup ætti að þjóna, vera kennimaður kennimanna sem boða söfnuðum og þjóðinni allri kristna von og kristna trú, nálægur almenningi og meðal fólksins — andlegur leiðtogi sem jafnframt sinnir veraldlegum verkefnum. Í bréfi sínu til kjörmanna segist séra Örn Bárður eiga sér draum, draum um kirkju sem lætur sig varða börn og unglinga, unga foreldra, hjón og sambúðarfólk, aldraða, sjúka, fatlaða og alla sem standa höllum fæti í lífinu, kirkju sem lætur sig varða þjóðfélagsmál, hann ætti sér draum um frjálsa kirkju sem sættir menn, kirkju sem ávallt er í endurnýjun og nýtir færar leiðir til að koma fagnaðarerindinu og friðarboðskap Krists til skila. Séra Örn Bárður hefur ítrekað sýnt að hann hefur kjark til að mæla gegn misbeitingu valds, bæði innan kirkju og utan. Undirritaðir leikmenn og prestar í þjóðkirkjunni vilja hér með mæla með kjöri séra Arnar Bárðar Jónssonar til biskups. Í bréfi sínu til kjörmanna gerði hann grein fyrir sýn sinni á þjóðkirkjunni og embætti biskups. Sagði hann hlutverk biskups að vaka yfir kirkjunni sem fremstur meðal jafningja. Biskup ætti að þjóna, vera kennimaður kennimanna sem boða söfnuðum og þjóðinni allri kristna von og kristna trú, nálægur almenningi og meðal fólksins — andlegur leiðtogi sem jafnframt sinnir veraldlegum verkefnum. Trúverðugleiki séra Arnar Bárðar Jónssonar í augum okkar er óumdeildur. Á dögum græðgi og valdhroka tók hann sér stöðu með sannleika, hógværð og réttlæti í prédikunum sínum og skrifum. Langt og farsælt starf hans í kirkjunni gerir séra Örn Bárð kjörinn til að gegna embætti biskups sem í senn þjónar Guði og leiðir íslensku þjóðkirkjuna til móts við framtíð í endurreistu landi. Einar Benediktsson fv. sendiherra Guðmunda Kristjánsdóttir formaður sóknarnefndar í Grindavík Kogga, Kolbrún Björgólfsdóttir keramiker Magnús Erlingsson sóknarprestur á Ísafirði Sif Vígþórsdóttir skólastjóri Norðlingaskóla Svanur Kristjánsson prófessor við HÍ Erla Guðmundsdóttir prestur í Keflavík Helgi Ágústsson fv. sendiherra Kristinn Ólason dr. theol. kennari við HÍ Oddrún Kristjánsdóttir umhverfisfræðingur Sigfús Kristjánsson prestur Hjallakirkju Tryggvi Gíslason fv. skólameistari MA Vigfús Bjarni Albertsson sjúkrahússprestur Gísli Tryggvason talsmaður neytenda Katrín Pálsdóttir háskólakennari, fv. fréttamaður Lára V. Júlíusdóttir hæstaréttarlögmaður Óli Þ. Guðbjartsson fv. skólastjóri og ráðherra Stefán Einar Stefánsson formaður VR Valgerður Gunnarsdóttir skólameistari Laugum
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Náungakærleikur á tímum hátíða Hanna Birna Valdimarsdóttir,Harpa Fönn Sigurjónsdóttir,Helga Edwardsdóttir,Sigríður Elín Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar