Verkstæði með Michelin-vottun 11. apríl 2012 11:00 Arnar tilbúin með sumardekkin Hjólbarðaverkstæði N1 tóku nýverið upp Michelin-gæðavottunarkerfi sem er sérhannað af Michelin. Tilgangur þess er að tryggja gæði þjónustunnar. "Öll verkstæði N1 eru með þessa vottun þar sem unnið er eftir ákveðnum staðli. Öll okkar verkstæði fóru í excellent-flokk sem þýðir að þau náðu yfir 80% þeirra krafna sem gerðar eru. Það eru 30 verkstæði í Skandinavíu með Michelin-vottun en aðeins þrjú þeirra eru með hæstu einkunn,“ segir Arnar ánægður. Kröfur Michelin-kerfisins Michelin-kerfið er mjög skilvirkt og segir Arnar að það tryggi að ákveðnu verkferli sé fylgt; hvernig dekk skuli tekin af, í hvaða röð hlutirnir séu framkvæmdir, hvernig hjóla- og dekkjabúnaður sé skoðaður ásamt kröfu um gæði verkfæra. "Ef við sjáum eitthvað athugavert þá er viðskiptavinurinn upplýstur um vandamálið þegar hann sækir bifreiðina og getur þá látið lagfæra það.“ Aðbúnaður viðskiptavina þarf líka að vera í lagi og er mælikvarði settur á það eins og annað. Allir þessir þættir hafa áhrif á hversu hátt hvert verkstæði skorar á Michelin-kvarðanum. Öryggi og aðbúnaður starfsmanna og viðskiptavina Verkstæðin eru með tölvutengdan tilkynningargrunn þar sem öll frávik eru skráð. "Þetta auðveldar okkur að fylgjast með málum hvort sem um er að ræða galla á vöru, kvörtun, mistök við þjónustu eða annað. Þannig eru allar upplýsingar til staðar í einum gagnagrunni sem gerir okkur auðveldara að bæta þjónustuna,“ segir Arnar. Strangt eftirlit Eftirlitsmenn á vegum Michelin mæta einu sinni á ári og skoða verkferla verkstæða og gefa hverjum lið einkunn. "Þeir gera ekki boð á undan sér heldur mæta fyrirvaralaust og þjónustan er tekin út og sannreynt hvort hún sé samkvæmt staðlinum.“ Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira
Hjólbarðaverkstæði N1 tóku nýverið upp Michelin-gæðavottunarkerfi sem er sérhannað af Michelin. Tilgangur þess er að tryggja gæði þjónustunnar. "Öll verkstæði N1 eru með þessa vottun þar sem unnið er eftir ákveðnum staðli. Öll okkar verkstæði fóru í excellent-flokk sem þýðir að þau náðu yfir 80% þeirra krafna sem gerðar eru. Það eru 30 verkstæði í Skandinavíu með Michelin-vottun en aðeins þrjú þeirra eru með hæstu einkunn,“ segir Arnar ánægður. Kröfur Michelin-kerfisins Michelin-kerfið er mjög skilvirkt og segir Arnar að það tryggi að ákveðnu verkferli sé fylgt; hvernig dekk skuli tekin af, í hvaða röð hlutirnir séu framkvæmdir, hvernig hjóla- og dekkjabúnaður sé skoðaður ásamt kröfu um gæði verkfæra. "Ef við sjáum eitthvað athugavert þá er viðskiptavinurinn upplýstur um vandamálið þegar hann sækir bifreiðina og getur þá látið lagfæra það.“ Aðbúnaður viðskiptavina þarf líka að vera í lagi og er mælikvarði settur á það eins og annað. Allir þessir þættir hafa áhrif á hversu hátt hvert verkstæði skorar á Michelin-kvarðanum. Öryggi og aðbúnaður starfsmanna og viðskiptavina Verkstæðin eru með tölvutengdan tilkynningargrunn þar sem öll frávik eru skráð. "Þetta auðveldar okkur að fylgjast með málum hvort sem um er að ræða galla á vöru, kvörtun, mistök við þjónustu eða annað. Þannig eru allar upplýsingar til staðar í einum gagnagrunni sem gerir okkur auðveldara að bæta þjónustuna,“ segir Arnar. Strangt eftirlit Eftirlitsmenn á vegum Michelin mæta einu sinni á ári og skoða verkferla verkstæða og gefa hverjum lið einkunn. "Þeir gera ekki boð á undan sér heldur mæta fyrirvaralaust og þjónustan er tekin út og sannreynt hvort hún sé samkvæmt staðlinum.“
Mest lesið Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Bauhaus styrkir góð málefni fyrir jólin „Ég fæ hroll þegar fólk segist hafa notað sama lykilorðið í 20 ár“ Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Sjá meira