Björk þarf að hvíla raddböndin 27. apríl 2012 10:00 í chile Björk á Lollapalooza-hátíðinni í Síle í síðasta mánuði. Björk hefur aflýst tónleikum sem hún ætlaði að halda í Sao Paulo í Brasilíu 11. maí vegna hnúðs á raddböndunum. Hún hefur verið á tónleikaferðalagi um Suður-Ameríku að undanförnu en stutt er síðan hún þurfti að aflýsa tvennum tónleikum í Buenos Aires í Argentínu vegna veikindanna. Eftir að hafa gengist undir læknisskoðun kom í ljós að ef hún hvíldi röddina ekki lengur gæti hún átt það á hættu að skemma röddina til frambúðar. „Því miður get ég ekki sungið á Sonar-hátíðinni í Brasilíu sem er synd vegna þess að þeir listamenn sem eiga að spila þar eru frábærir og ég elska Brasilíu," skrifaði Björk á Facebook-síðu sína og bætti við að hún yrði að vera í þagnarbindindi eitthvað fram í maí samkvæmt læknisráði. Björk greindist fyrst með hnúð á raddböndunum árið 2008 og óttaðist að hún gæti ekki sungið framar, eða ekki eins og hún var vön. Hún vildi ekki fara í aðgerð af ótta við að hún myndi skemma röddina. Þess í stað gerði hún æfingar til að teygja á raddböndunum. Lífið Sónar Tónlist Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Björk hefur aflýst tónleikum sem hún ætlaði að halda í Sao Paulo í Brasilíu 11. maí vegna hnúðs á raddböndunum. Hún hefur verið á tónleikaferðalagi um Suður-Ameríku að undanförnu en stutt er síðan hún þurfti að aflýsa tvennum tónleikum í Buenos Aires í Argentínu vegna veikindanna. Eftir að hafa gengist undir læknisskoðun kom í ljós að ef hún hvíldi röddina ekki lengur gæti hún átt það á hættu að skemma röddina til frambúðar. „Því miður get ég ekki sungið á Sonar-hátíðinni í Brasilíu sem er synd vegna þess að þeir listamenn sem eiga að spila þar eru frábærir og ég elska Brasilíu," skrifaði Björk á Facebook-síðu sína og bætti við að hún yrði að vera í þagnarbindindi eitthvað fram í maí samkvæmt læknisráði. Björk greindist fyrst með hnúð á raddböndunum árið 2008 og óttaðist að hún gæti ekki sungið framar, eða ekki eins og hún var vön. Hún vildi ekki fara í aðgerð af ótta við að hún myndi skemma röddina. Þess í stað gerði hún æfingar til að teygja á raddböndunum.
Lífið Sónar Tónlist Mest lesið Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Lífið Hægt brenna Eldarnir Gagnrýni 50+: Að sleppa takinu af krökkunum þegar þau eru flutt að heiman Áskorun Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Lífið Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Lífið Fleiri fréttir Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“