Björk lokar appelsínugula sviðinu 14. júní 2012 18:00 Björk Guðmundsdóttir er einn af aðalflytjendum Hróarskelduhátíðarinnar í ár. Björk okkar Guðmundsdóttir verður síðasti listamaðurinn sem kemur fram á Orange-sviðinu á Hróarskelduhátíðinni í ár og lokar þar með sviðinu. Hátíðin fer fram í Danmörku dagana 5.-8. júlí og var lokadagskrá hennar gefin út í gær. Það er oft mikið um dýrðir á Hróarskeldu og verður engin undantekning þar á í ár en á dagskránni má meðal annars sjá nöfn eins og Bruce Springsteen, The Cure, Jack White og MEW. Aðrir Íslendingar sem koma fram á hátíðinni í ár eru Ghostigital, Dead Skeletons og Kúra. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Björk flytja lagið Thunderbolt á tónleikum í Manchester í fyrra. Björk Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Björk okkar Guðmundsdóttir verður síðasti listamaðurinn sem kemur fram á Orange-sviðinu á Hróarskelduhátíðinni í ár og lokar þar með sviðinu. Hátíðin fer fram í Danmörku dagana 5.-8. júlí og var lokadagskrá hennar gefin út í gær. Það er oft mikið um dýrðir á Hróarskeldu og verður engin undantekning þar á í ár en á dagskránni má meðal annars sjá nöfn eins og Bruce Springsteen, The Cure, Jack White og MEW. Aðrir Íslendingar sem koma fram á hátíðinni í ár eru Ghostigital, Dead Skeletons og Kúra. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Björk flytja lagið Thunderbolt á tónleikum í Manchester í fyrra.
Björk Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira