Adele á besta Bond-lagið 28. september 2012 13:00 best Ryan Tedder telur að Bond-lag Adele sé það besta í þrjátíu ár. Lag Adele úr nýjustu James Bond-myndinni er besta Bond-lagið sem hefur komið út í þrjátíu ár að mati bandaríska lagahöfundarins, upptökustjórans og Grammy-verðlaunahafans Ryans Tedder sem nýlega heyrði lagið. Lagið var tekið upp fyrir myndina Skyfall og var Paul Epworth upptökustjóri. „Ég hef hlustað á það og það er besta Bond-lagið á mínu æviskeiði. Ég tek hattinn ofan fyrir Paul Epworth og Adele. Vonandi vinna þau Óskarinn," tísti Tedder, sem hefur einmitt starfað með Adele. Söngkonan vann síðast með Epworth að laginu Rolling in the Deep sem naut mikilla vinsælda. Lífið Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Lag Adele úr nýjustu James Bond-myndinni er besta Bond-lagið sem hefur komið út í þrjátíu ár að mati bandaríska lagahöfundarins, upptökustjórans og Grammy-verðlaunahafans Ryans Tedder sem nýlega heyrði lagið. Lagið var tekið upp fyrir myndina Skyfall og var Paul Epworth upptökustjóri. „Ég hef hlustað á það og það er besta Bond-lagið á mínu æviskeiði. Ég tek hattinn ofan fyrir Paul Epworth og Adele. Vonandi vinna þau Óskarinn," tísti Tedder, sem hefur einmitt starfað með Adele. Söngkonan vann síðast með Epworth að laginu Rolling in the Deep sem naut mikilla vinsælda.
Lífið Tónlist Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira