Kosningabaráttan var skrautleg 27. október 2012 01:00 Fjarri góðu gamni Júlía Tímósjenkó situr nú í fangelsi og getur ekki blandað sér í kosningabaráttuna.nordicphotos/AFP Kosningabaráttan fyrir þingkosningar í Úkraínu á sunnudag hefur verið harla skrautleg. Flokkarnir hafa stillt upp á lista hjá sér þekktum einstaklingum úr þjóðlífinu, sem margir hafa litla sem enga reynslu af stjórnmálum. Þar á meðal er poppdrottningin Taisia Povaliy, sem er í öðru sæti á lista Héraðsflokksins, flokks Viktors Janúkovitsj forsætisráðherra, sem vill heldur halla sér að Rússlandi en Vesturlöndum. Hún viðurkennir fúslega að hafa aldrei hugsað sér að fara út í pólitík, en lét svo til leiðast: „Hvaða máli skiptir það hvort ég starfa á sviði eða á þingi?" spurði hún. Tveir helstu stjórnarandstöðuflokkarnir, báðir hliðhollir Vesturlöndum frekar en Rússlandi, vonast til að fella forsætisráðherrann. Þeir heita því að afturkalla sum helstu afrek hans, eins og fangelsun hinnar vinsælu Júlíu Tímosjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra sem nú er fjarri góðu gamni. Nýr flokkur, stofnaður af Natalíu Korolevska, fyrrverandi félaga Tímosjenkó, fékk fyrrverandi fótboltahetju og frægan leikarason til að vera á lista hjá sér. Skoðanakannanir benda reyndar til þess að kjósendur kaupi ekki alveg þessar uppstillingar. Að minnsta kosti hefur fylgi flokks Korolevsku dalað eftir að hún greip til þessa bragðs.- gb Fréttir Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Fleiri fréttir Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Sjá meira
Kosningabaráttan fyrir þingkosningar í Úkraínu á sunnudag hefur verið harla skrautleg. Flokkarnir hafa stillt upp á lista hjá sér þekktum einstaklingum úr þjóðlífinu, sem margir hafa litla sem enga reynslu af stjórnmálum. Þar á meðal er poppdrottningin Taisia Povaliy, sem er í öðru sæti á lista Héraðsflokksins, flokks Viktors Janúkovitsj forsætisráðherra, sem vill heldur halla sér að Rússlandi en Vesturlöndum. Hún viðurkennir fúslega að hafa aldrei hugsað sér að fara út í pólitík, en lét svo til leiðast: „Hvaða máli skiptir það hvort ég starfa á sviði eða á þingi?" spurði hún. Tveir helstu stjórnarandstöðuflokkarnir, báðir hliðhollir Vesturlöndum frekar en Rússlandi, vonast til að fella forsætisráðherrann. Þeir heita því að afturkalla sum helstu afrek hans, eins og fangelsun hinnar vinsælu Júlíu Tímosjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra sem nú er fjarri góðu gamni. Nýr flokkur, stofnaður af Natalíu Korolevska, fyrrverandi félaga Tímosjenkó, fékk fyrrverandi fótboltahetju og frægan leikarason til að vera á lista hjá sér. Skoðanakannanir benda reyndar til þess að kjósendur kaupi ekki alveg þessar uppstillingar. Að minnsta kosti hefur fylgi flokks Korolevsku dalað eftir að hún greip til þessa bragðs.- gb
Fréttir Mest lesið „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Byssum stolið úr bílskúr í Kópavogi Innlent Ekki standi til að sækja strandveiðiheimildir í aflamarkskerfið Innlent Segist „eiginlega sammála“ ákvörðun Amgen Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Fleiri fréttir Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Sjá meira