Segir RIFF hafa öðlast nýtt líf 15. nóvember 2012 15:00 Bo Green Jensen hrósar Ólafi Darra fyrir hlutverk sitt í Djúpinu. fréttablaðið/valli Danski blaðamaðurinn og kvikmyndasérfræðingurinn Bo Green Jensen segir hrokafulla bjartsýni hafa einkennt fyrstu RIFF-hátíðina sem fram fór árið 2004. Í grein í Weekendavisen segir hann hins vegar að hátíðin hafi öðlast nýtt líf í kjölfar kreppunnar og sé í raun tákn þess hversu Ísland hefur rétt úr kútnum eftir hrun. Jenson var í hópi blaðamanna sem sóttu fyrstu RIFF-hátíðina árið 2004. Hann rekur breytingar til batnaðar eftir reynslu sína af hátíðinni í ár og segir meðal annars að hátíðin hafi nú skarpari fókus og einbeiti sér að fyrstu og öðrum myndum leikstjóra. Kreppan hafi verið eins konar lán í óláni því þjóðin hafi horfið aftur til fyrri gilda í kjölfar hennar. Jensen fjallar að auki um nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið, og segir Ólaf Darra Ólafsson hafa sýnt stórleik í myndinni. Þá segir Jensen að þær kvikmyndir sem hafi heillað hann hvað mest í ár hafi verið verið Starlet, Reformation og rúmenska kvikmyndin Everybody in Our Family. Þeirri síðastnefndu lýsir Jenson sem dramatískri kvikmynd þar sem gálgahúmor sé allsráðandi. Menning Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Danski blaðamaðurinn og kvikmyndasérfræðingurinn Bo Green Jensen segir hrokafulla bjartsýni hafa einkennt fyrstu RIFF-hátíðina sem fram fór árið 2004. Í grein í Weekendavisen segir hann hins vegar að hátíðin hafi öðlast nýtt líf í kjölfar kreppunnar og sé í raun tákn þess hversu Ísland hefur rétt úr kútnum eftir hrun. Jenson var í hópi blaðamanna sem sóttu fyrstu RIFF-hátíðina árið 2004. Hann rekur breytingar til batnaðar eftir reynslu sína af hátíðinni í ár og segir meðal annars að hátíðin hafi nú skarpari fókus og einbeiti sér að fyrstu og öðrum myndum leikstjóra. Kreppan hafi verið eins konar lán í óláni því þjóðin hafi horfið aftur til fyrri gilda í kjölfar hennar. Jensen fjallar að auki um nýjustu kvikmynd Baltasars Kormáks, Djúpið, og segir Ólaf Darra Ólafsson hafa sýnt stórleik í myndinni. Þá segir Jensen að þær kvikmyndir sem hafi heillað hann hvað mest í ár hafi verið verið Starlet, Reformation og rúmenska kvikmyndin Everybody in Our Family. Þeirri síðastnefndu lýsir Jenson sem dramatískri kvikmynd þar sem gálgahúmor sé allsráðandi.
Menning Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira