Framhaldið af Breaking Dawn verst allra - Razzie tilnefningarnar í heild sinni Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. janúar 2013 10:01 Líklegt þykir að framhald myndarinnar The Twilight Saga: Breaking Dawn fái flest verðlaunin á Razzie verðlaunahátíðinni sem fram fer í næsta mánuði. Þetta eru umdeild hlutskipti því að um er að ræða skammarverðlaun fyrir verstu mynd. Búið er að kynna tilnefningar en myndin er tilnefnd í flokknum Versta mynd, versti leikari, versta leikkona og versti leikstjóri svo dæmi séu tekin. Óskarsverðlaunin verða svo afhent nokkrum dögum eftir að Razzie verða afhent, en tilnefningar til þeirra verðlauna verða kynntar á morgun. Versta mynd Battleship The Oogieloves in Big Balloon Adventure That's My Boy A Thousand Words The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Versti leikstjóri Sean Anders - That's My Boy Peter Berg - Battleship Bill Condon - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Tyler Perry - Good Deeds / Madea's Witness Protection John Putch - Atlas Shrugged: Part II Versta leikkonan Katherine Heigl - One for the Money Milla Jovovich - Resident Evil: Retribution Tyler Perry - Madea's Witness Protection Kristen Stewart - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II / Snow White and the Huntsman Barbra Streisand - The Guilt Trip Versti leikarinn Nicolas Cage - Ghost Rider 2: Spirit of Vengeance / Seeking Justice Eddie Murphy - A Thousand Words Robert Pattinson - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Tyler Perry - Alex Cross / Good Deeds Adam Sandler - That's My Boy Versta leikkona í aukahlutverki Jessica Biel - Playing For Keeps / Total Recall Brooklyn Decker - Battleship / What to Expect When You're Expecting Ashley Greene - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Jennifer Lopez - What to Expect When You're Expecting Rihanna - Battleship Versti leikari í aukahlutverki David Hasselhoff - Pirannha 3-DD Taylor Lautner - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Liam Neeson - Battleship / Wrath of the Titans Nick Swardson - That's My Boy Vanilla Ice - That's My Boy Versti leikarahópur Battleship The Oogieloves in Big Balloon Adventure That's My Boy The Twilight Saga: Eclipsed Part II Madea's Witness Protection Versta handrit Atlas Shrugged Part II Battleship That's My Boy A Thousand Words The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Versta endurgerð, framhaldsmynd eða stæling Ghost Rider 2: Spirit of Vengeance Pirannha 3-DD Red Dawn Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Madea's Witness Protection Versta parið Hvaða tveir meðlimir Jersy Shore í The Three Stooges Mackenzie Foy og Taylor Lautner í The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Robert Pattinson og Kristen Stewart í The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Tyler Perry og dragdrottningin hans í Madea's Witness Protection Adam Sandler og Andy Samberg, Leighton Meester, eða Susan Sarandon í That's My Boy Menning Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Líklegt þykir að framhald myndarinnar The Twilight Saga: Breaking Dawn fái flest verðlaunin á Razzie verðlaunahátíðinni sem fram fer í næsta mánuði. Þetta eru umdeild hlutskipti því að um er að ræða skammarverðlaun fyrir verstu mynd. Búið er að kynna tilnefningar en myndin er tilnefnd í flokknum Versta mynd, versti leikari, versta leikkona og versti leikstjóri svo dæmi séu tekin. Óskarsverðlaunin verða svo afhent nokkrum dögum eftir að Razzie verða afhent, en tilnefningar til þeirra verðlauna verða kynntar á morgun. Versta mynd Battleship The Oogieloves in Big Balloon Adventure That's My Boy A Thousand Words The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Versti leikstjóri Sean Anders - That's My Boy Peter Berg - Battleship Bill Condon - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Tyler Perry - Good Deeds / Madea's Witness Protection John Putch - Atlas Shrugged: Part II Versta leikkonan Katherine Heigl - One for the Money Milla Jovovich - Resident Evil: Retribution Tyler Perry - Madea's Witness Protection Kristen Stewart - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II / Snow White and the Huntsman Barbra Streisand - The Guilt Trip Versti leikarinn Nicolas Cage - Ghost Rider 2: Spirit of Vengeance / Seeking Justice Eddie Murphy - A Thousand Words Robert Pattinson - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Tyler Perry - Alex Cross / Good Deeds Adam Sandler - That's My Boy Versta leikkona í aukahlutverki Jessica Biel - Playing For Keeps / Total Recall Brooklyn Decker - Battleship / What to Expect When You're Expecting Ashley Greene - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Jennifer Lopez - What to Expect When You're Expecting Rihanna - Battleship Versti leikari í aukahlutverki David Hasselhoff - Pirannha 3-DD Taylor Lautner - The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Liam Neeson - Battleship / Wrath of the Titans Nick Swardson - That's My Boy Vanilla Ice - That's My Boy Versti leikarahópur Battleship The Oogieloves in Big Balloon Adventure That's My Boy The Twilight Saga: Eclipsed Part II Madea's Witness Protection Versta handrit Atlas Shrugged Part II Battleship That's My Boy A Thousand Words The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Versta endurgerð, framhaldsmynd eða stæling Ghost Rider 2: Spirit of Vengeance Pirannha 3-DD Red Dawn Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Madea's Witness Protection Versta parið Hvaða tveir meðlimir Jersy Shore í The Three Stooges Mackenzie Foy og Taylor Lautner í The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Robert Pattinson og Kristen Stewart í The Twilight Saga: Breaking Dawn Part II Tyler Perry og dragdrottningin hans í Madea's Witness Protection Adam Sandler og Andy Samberg, Leighton Meester, eða Susan Sarandon í That's My Boy
Menning Mest lesið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira