Fjögur félög efst og jöfn í körfunni - úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2013 21:09 Mynd/Valli Þór og Snæfell unnu bæði leiki sína í tólftu umferð Dominosdeildar karla í körfubolta í kvöld sem þýðir að fjögur félög eru nú efst og jöfn í deildinni með 18 stig hvert félag. Þórsarar komust í toppsætið á innbyrðisviðureignum eftir eins stigs sigur á Njarðvík, 84-83, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Eftir leiki kvöldsins hafa Þór, Grindavík, Snæfell og Stjarnan öll 18 stig en þau hafa unnið níu af fyrstu tólf leikjum sínum. Liðin raðast því í efstu fjögur sætin eftir úrslit í innbyrðisleikjum þessara fjögurra liða og þar kom Þórsarar best út. Þórsarar voru með frumkvæðið í Njarðvík frá fyrsta leikhluta. þeir voru 21-16 yfir eftir hann og með þrettán stiga forskot í hálfleik, 49-36 þar sem Benjamin Curtis Smith var þegar kominn með 17 stig og 7 stoðsendingar. Þórsarar virtist í góðum málum í lok þriðja leikhlutans þegar þeir voru með fjórtán stiga forskot, 66-52 en Njarðvíkingar unnu fjórða leikhlutann 31-18 og voru hársbreidd frá því í lokin að tryggja sér framlengingu eða jafnvel sigur. Ágúst Orrason átti síðasta skotið en það geigaði. Smith endaði leikinn með 22 stig og 12 stoðsendingar en David Jackson var með 21 stig og 11 fráköst. Darri Hilmarsson skoraði 16 stig og Guðmundur Jónsson var með 13 stig. Nigel Moore skoraði 28 stig fyrir Njarrðvík og Elvar Már Friðriksson var með 20 stig og 7 stoðsendingar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:ÍR-Snæfell 93-102 (16-26, 28-22, 19-17, 24-22, 6-15)ÍR: Eric James Palm 34/5 fráköst, Hreggviður Magnússon 20/6 fráköst, D'Andre Jordan Williams 12, Sveinbjörn Claessen 9/6 fráköst, Nemanja Sovic 7, Ellert Arnarson 7, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 1/8 fráköst .Snæfell: Ólafur Torfason 25, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 18/4 fráköst, Jay Threatt 15/4 fráköst/10 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 15/17 fráköst, Asim McQueen 14/12 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Sigurður Á. Þorvaldsson 5, Hafþór Ingi Gunnarsson 3/4 fráköst.Njarðvík-Þór Þ. 83-84 (16-21, 20-28, 16-17, 31-18)Njarðvík: Nigel Moore 28/5 fráköst, Elvar Már Friðriksson 20/7 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 15/4 fráköst, Ágúst Orrason 8/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/6 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 3/4 fráköst, Marcus Van 2/5 fráköst.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 22/7 fráköst/12 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/11 fráköst, Darri Hilmarsson 16/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 13/5 fráköst, Darrell Flake 11/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Þór og Snæfell unnu bæði leiki sína í tólftu umferð Dominosdeildar karla í körfubolta í kvöld sem þýðir að fjögur félög eru nú efst og jöfn í deildinni með 18 stig hvert félag. Þórsarar komust í toppsætið á innbyrðisviðureignum eftir eins stigs sigur á Njarðvík, 84-83, í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Eftir leiki kvöldsins hafa Þór, Grindavík, Snæfell og Stjarnan öll 18 stig en þau hafa unnið níu af fyrstu tólf leikjum sínum. Liðin raðast því í efstu fjögur sætin eftir úrslit í innbyrðisleikjum þessara fjögurra liða og þar kom Þórsarar best út. Þórsarar voru með frumkvæðið í Njarðvík frá fyrsta leikhluta. þeir voru 21-16 yfir eftir hann og með þrettán stiga forskot í hálfleik, 49-36 þar sem Benjamin Curtis Smith var þegar kominn með 17 stig og 7 stoðsendingar. Þórsarar virtist í góðum málum í lok þriðja leikhlutans þegar þeir voru með fjórtán stiga forskot, 66-52 en Njarðvíkingar unnu fjórða leikhlutann 31-18 og voru hársbreidd frá því í lokin að tryggja sér framlengingu eða jafnvel sigur. Ágúst Orrason átti síðasta skotið en það geigaði. Smith endaði leikinn með 22 stig og 12 stoðsendingar en David Jackson var með 21 stig og 11 fráköst. Darri Hilmarsson skoraði 16 stig og Guðmundur Jónsson var með 13 stig. Nigel Moore skoraði 28 stig fyrir Njarrðvík og Elvar Már Friðriksson var með 20 stig og 7 stoðsendingar.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:ÍR-Snæfell 93-102 (16-26, 28-22, 19-17, 24-22, 6-15)ÍR: Eric James Palm 34/5 fráköst, Hreggviður Magnússon 20/6 fráköst, D'Andre Jordan Williams 12, Sveinbjörn Claessen 9/6 fráköst, Nemanja Sovic 7, Ellert Arnarson 7, Vilhjálmur Theodór Jónsson 3/5 fráköst, Hjalti Friðriksson 1/8 fráköst .Snæfell: Ólafur Torfason 25, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 18/4 fráköst, Jay Threatt 15/4 fráköst/10 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 15/17 fráköst, Asim McQueen 14/12 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 7, Sigurður Á. Þorvaldsson 5, Hafþór Ingi Gunnarsson 3/4 fráköst.Njarðvík-Þór Þ. 83-84 (16-21, 20-28, 16-17, 31-18)Njarðvík: Nigel Moore 28/5 fráköst, Elvar Már Friðriksson 20/7 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 15/4 fráköst, Ágúst Orrason 8/4 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/6 fráköst, Friðrik E. Stefánsson 3/4 fráköst, Marcus Van 2/5 fráköst.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 22/7 fráköst/12 stoðsendingar, David Bernard Jackson 21/11 fráköst, Darri Hilmarsson 16/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 13/5 fráköst, Darrell Flake 11/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira