Sutil prófar Force India í Barcelona Birgir Þór Harðarson skrifar 19. febrúar 2013 22:45 Sutil ásamt umboðsmanni sínum við dómsuppkvaðningu í Þýskalandi 30. janúar í fyrra. nordicphotos/afp Adrian Sutil mun snúa aftur í Formúlu 1 í vikunni því Force India-liðið hefur staðfest að þýski ofbeldismaðurinn muni fá að spreyta sig á æfingum keppnisliðanna í Barcelona. Sutil ók fyrir Force India frá 2008 til 2011 en var látinn fara í lok þess árs eftir að hafa verið ákærður fyrir að ráðast á viðskiptajöfur frá Lúxembúrg fyrir kínverska kappaksturinn. Sutil barði hann með kampavínsglasi og var dæmdur, fyrir ári síðan, í 18 mánaða skilorðsbundna fangelsisvist og þurfti að borga 200.000 evrur í sekt. En nú er Sutil kominn aftur og vill keppa með Force India í sumar. Liðið á enn eftir að velja sér annan ökumann til að aka við hlið Paul di Resta en Jules Bianchi er einnig um hituna. Bianchi ók fyrir Force India í Jerez fyrir tveimur vikum. Sutil fór og mátaði sætið sitt í höfuðstöðvum liðsins í Silverstone í síðustu viku en þá var aðeins talað um að möguleiki væri á því að Sutil fengi að prófa.Sutil á fleygiferð í Abu Dhabi árið 2011. Hann ók í fjögur ár fyrir Force India áður en hann var látinn fara vegna viðskipahagsmuna liðsins.nordicphotos/afp Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Adrian Sutil mun snúa aftur í Formúlu 1 í vikunni því Force India-liðið hefur staðfest að þýski ofbeldismaðurinn muni fá að spreyta sig á æfingum keppnisliðanna í Barcelona. Sutil ók fyrir Force India frá 2008 til 2011 en var látinn fara í lok þess árs eftir að hafa verið ákærður fyrir að ráðast á viðskiptajöfur frá Lúxembúrg fyrir kínverska kappaksturinn. Sutil barði hann með kampavínsglasi og var dæmdur, fyrir ári síðan, í 18 mánaða skilorðsbundna fangelsisvist og þurfti að borga 200.000 evrur í sekt. En nú er Sutil kominn aftur og vill keppa með Force India í sumar. Liðið á enn eftir að velja sér annan ökumann til að aka við hlið Paul di Resta en Jules Bianchi er einnig um hituna. Bianchi ók fyrir Force India í Jerez fyrir tveimur vikum. Sutil fór og mátaði sætið sitt í höfuðstöðvum liðsins í Silverstone í síðustu viku en þá var aðeins talað um að möguleiki væri á því að Sutil fengi að prófa.Sutil á fleygiferð í Abu Dhabi árið 2011. Hann ók í fjögur ár fyrir Force India áður en hann var látinn fara vegna viðskipahagsmuna liðsins.nordicphotos/afp
Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira