Öll úrslit kvöldsins í Dominos-deild karla 21. febrúar 2013 21:03 Sigurður Þorsteinsson, leikmaður Grindavíkur. vísir/daníel Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. Topplið Grindavíkur lenti ekki í neinum vandræðum með nýliða Skallagríms. Stjarnan kom vel undan bikarfögnuði og vann. KR sótti síðan ekki gull í greipar Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. Snæfell vann svo öruggan sigur á Fjölni. Grindavík á toppnum með 28 stig. Snæfell í öðru sæti með 26. Þór og Keflavík eru síðan með 22.Úrslit:ÍR-Stjarnan 88-100 (21-24, 21-27, 20-27, 26-22) ÍR: Eric James Palm 33, Sveinbjörn Claessen 14, Hjalti Friðriksson 13, Þorvaldur Hauksson 9, D'Andre Jordan Williams 9, Ellert Arnarson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2/6 fráköst, Þorgrímur Emilsson 2, Nemanja Sovic 2/7 fráköst, Ragnar Bragason 0, Tómas Aron Viggóson 0. Stjarnan: Brian Mills 18/8 fráköst, Jovan Zdravevski 17/15 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 14, Justin Shouse 14/6 fráköst/11 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 13/6 fráköst, Jarrid Frye 10, Fannar Freyr Helgason 8/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Daði Lár Jónsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0.Njarðvík-KR 88-77 (19-19, 21-21, 26-18, 22-19) Njarðvík: Nigel Moore 22/8 fráköst, Ágúst Orrason 18, Elvar Már Friðriksson 17/6 fráköst/7 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 12, Ólafur Helgi Jónsson 12/7 fráköst, Marcus Van 5/9 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 2, Friðrik E. Stefánsson 0, Brynjar Þór Guðnason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Kristján Rúnar Sigurðsson 0, Hjörtur Hrafn Einarsson 0. KR: Brandon Richardson 22/6 fráköst, Martin Hermannsson 16, Darshawn McClellan 9/5 fráköst, Finnur Atli Magnusson 7, Helgi Már Magnússon 7/4 fráköst, Kristófer Acox 6/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 5, Brynjar Þór Björnsson 5, Jón Orri Kristjánsson 0, Darri Freyr Atlason 0.Snæfell-Fjölnir 108-77 (29-9, 27-27, 20-25, 32-16) Snæfell: Ryan Amaroso 25/17 fráköst, Jay Threatt 21/6 fráköst/14 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 17, Jón Ólafur Jónsson 13/8 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/4 fráköst, Ólafur Torfason 8/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 6, Sigurður Á. Þorvaldsson 4/5 fráköst, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Hafþór Ingi Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0. Fjölnir: Christopher Smith 30/12 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 10/8 fráköst, Róbert Sigurðsson 8/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 6, Tómas Heiðar Tómasson 6, Isacc Deshon Miles 6, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/6 fráköst, Smári Hrafnsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Hjalti Vilhjálmsson 0, Sverrir Kári Karlsson 0.Grindavík-Skallagrímur 107-65 (25-17, 24-20, 29-19, 29-9) Grindavík: Samuel Zeglinski 20/7 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/7 fráköst/6 stolnir, Aaron Broussard 12/13 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 8, Þorleifur Ólafsson 7/4 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 6, Jón Axel Guðmundsson 5/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Einar Ómar Eyjólfsson 2. Skallagrímur: Carlos Medlock 23/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 15/7 fráköst, Trausti Eiríksson 7/6 fráköst, Orri Jónsson 7/6 fráköst, Davíð Guðmundsson 5/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 4, Atli Aðalsteinsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2 Dominos-deild karla Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Leik lokið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. Topplið Grindavíkur lenti ekki í neinum vandræðum með nýliða Skallagríms. Stjarnan kom vel undan bikarfögnuði og vann. KR sótti síðan ekki gull í greipar Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. Snæfell vann svo öruggan sigur á Fjölni. Grindavík á toppnum með 28 stig. Snæfell í öðru sæti með 26. Þór og Keflavík eru síðan með 22.Úrslit:ÍR-Stjarnan 88-100 (21-24, 21-27, 20-27, 26-22) ÍR: Eric James Palm 33, Sveinbjörn Claessen 14, Hjalti Friðriksson 13, Þorvaldur Hauksson 9, D'Andre Jordan Williams 9, Ellert Arnarson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2/6 fráköst, Þorgrímur Emilsson 2, Nemanja Sovic 2/7 fráköst, Ragnar Bragason 0, Tómas Aron Viggóson 0. Stjarnan: Brian Mills 18/8 fráköst, Jovan Zdravevski 17/15 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 14, Justin Shouse 14/6 fráköst/11 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 13/6 fráköst, Jarrid Frye 10, Fannar Freyr Helgason 8/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Daði Lár Jónsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0.Njarðvík-KR 88-77 (19-19, 21-21, 26-18, 22-19) Njarðvík: Nigel Moore 22/8 fráköst, Ágúst Orrason 18, Elvar Már Friðriksson 17/6 fráköst/7 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 12, Ólafur Helgi Jónsson 12/7 fráköst, Marcus Van 5/9 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 2, Friðrik E. Stefánsson 0, Brynjar Þór Guðnason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Kristján Rúnar Sigurðsson 0, Hjörtur Hrafn Einarsson 0. KR: Brandon Richardson 22/6 fráköst, Martin Hermannsson 16, Darshawn McClellan 9/5 fráköst, Finnur Atli Magnusson 7, Helgi Már Magnússon 7/4 fráköst, Kristófer Acox 6/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 5, Brynjar Þór Björnsson 5, Jón Orri Kristjánsson 0, Darri Freyr Atlason 0.Snæfell-Fjölnir 108-77 (29-9, 27-27, 20-25, 32-16) Snæfell: Ryan Amaroso 25/17 fráköst, Jay Threatt 21/6 fráköst/14 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 17, Jón Ólafur Jónsson 13/8 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/4 fráköst, Ólafur Torfason 8/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 6, Sigurður Á. Þorvaldsson 4/5 fráköst, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Hafþór Ingi Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0. Fjölnir: Christopher Smith 30/12 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 10/8 fráköst, Róbert Sigurðsson 8/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 6, Tómas Heiðar Tómasson 6, Isacc Deshon Miles 6, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/6 fráköst, Smári Hrafnsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Hjalti Vilhjálmsson 0, Sverrir Kári Karlsson 0.Grindavík-Skallagrímur 107-65 (25-17, 24-20, 29-19, 29-9) Grindavík: Samuel Zeglinski 20/7 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/7 fráköst/6 stolnir, Aaron Broussard 12/13 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 8, Þorleifur Ólafsson 7/4 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 6, Jón Axel Guðmundsson 5/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Einar Ómar Eyjólfsson 2. Skallagrímur: Carlos Medlock 23/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 15/7 fráköst, Trausti Eiríksson 7/6 fráköst, Orri Jónsson 7/6 fráköst, Davíð Guðmundsson 5/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 4, Atli Aðalsteinsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2
Dominos-deild karla Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Leik lokið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira