Kubica fékk ekki keppnissæti í DTM Birgir Þór Harðarson skrifar 21. febrúar 2013 09:15 Kubica reynsluók Mercedes-bíl á dögunum en fékk ekki lausa keppnissætið. nordicphotos/afp Pólski ökuþórinn Robert Kubica var hafnað af Mercedes-bílaframleiðandanum á dögnunum þegar hann fékk ekki úthlutað keppnissæti í DTM-mótaröðinni í ár. Ungstirnið Daniel Juncadella var valinn í hans stað. Kubica meiddist illa fyrir tveimur árum þegar vegrið gekk í gegnum rallýbíl sem hann ók á Ítalíu með þeim afleiðingum að hægri hönd hans var nánast af, hékk aðeins á taugum og sinum. Kubica hefur náð sér að fullu eftir margar skurðaðgerðir og leitaði að keppnissæti fyrir keppnistímabilið. Nýr mótorsportstjóri Mercedes, Toto Wolff, sagðist vera viss um að ung ökumannauppstilling Mercedes í DTM árið 2013 myndi skila sér. „Undirbúningur ungra hæfileikamanna er stór partur af sögu Mercedes-Benz svo það er rökrétt að auka hlut þeirra í keppnisliðum okkar í DTM." Robert Kubica vann eitt mót í Formúlu 1 fyrir BMW Sauber árið 2008. Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Pólski ökuþórinn Robert Kubica var hafnað af Mercedes-bílaframleiðandanum á dögnunum þegar hann fékk ekki úthlutað keppnissæti í DTM-mótaröðinni í ár. Ungstirnið Daniel Juncadella var valinn í hans stað. Kubica meiddist illa fyrir tveimur árum þegar vegrið gekk í gegnum rallýbíl sem hann ók á Ítalíu með þeim afleiðingum að hægri hönd hans var nánast af, hékk aðeins á taugum og sinum. Kubica hefur náð sér að fullu eftir margar skurðaðgerðir og leitaði að keppnissæti fyrir keppnistímabilið. Nýr mótorsportstjóri Mercedes, Toto Wolff, sagðist vera viss um að ung ökumannauppstilling Mercedes í DTM árið 2013 myndi skila sér. „Undirbúningur ungra hæfileikamanna er stór partur af sögu Mercedes-Benz svo það er rökrétt að auka hlut þeirra í keppnisliðum okkar í DTM." Robert Kubica vann eitt mót í Formúlu 1 fyrir BMW Sauber árið 2008.
Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira