Dave Grohl elskar Gangnam Style 14. mars 2013 22:49 Grohl er hrifinn af slagaranum sígilda. Samsett mynd/Getty Söngvarinn og gítarleikarinn Dave Grohl hélt ræðu á SXSW-hátíðinni (South By Southwest) í Texas í dag og fór um víðan völl. Talaði hann meðal annars um trommufærni sína og léleg hljómsveitanöfn. Nefndi hann hljómsveit sína, Foo Fighters, í því samhengi og sagði það heimskulegt nafn en eitt það erfiðasta við að stofna hljómsveit væri að finna henni nafn. Þá rifjaði hann upp sögur frá Nirvana-árunum, talaði um nýútkomna heimildarmynd sína um Sound City-hljóðverið, og hvernig hann brást við dauða Kurt Cobain árið 1994. Þá fór hann fögrum orðum um suður-kóreska tónlistarmanninn PSY, og viðurkenndi ást sína á slagaranum Gangnam Style. „Ég segi það í fullri einlægni að Gangnam Style er eitt af mínum uppáhaldslögum í langan tíma," sagði Grohl, en hann talaði samfleytt í fimmtíu mínútur. Tónlist Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Söngvarinn og gítarleikarinn Dave Grohl hélt ræðu á SXSW-hátíðinni (South By Southwest) í Texas í dag og fór um víðan völl. Talaði hann meðal annars um trommufærni sína og léleg hljómsveitanöfn. Nefndi hann hljómsveit sína, Foo Fighters, í því samhengi og sagði það heimskulegt nafn en eitt það erfiðasta við að stofna hljómsveit væri að finna henni nafn. Þá rifjaði hann upp sögur frá Nirvana-árunum, talaði um nýútkomna heimildarmynd sína um Sound City-hljóðverið, og hvernig hann brást við dauða Kurt Cobain árið 1994. Þá fór hann fögrum orðum um suður-kóreska tónlistarmanninn PSY, og viðurkenndi ást sína á slagaranum Gangnam Style. „Ég segi það í fullri einlægni að Gangnam Style er eitt af mínum uppáhaldslögum í langan tíma," sagði Grohl, en hann talaði samfleytt í fimmtíu mínútur.
Tónlist Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira