Meiðsli vörpuðu skugga á sigur Snæfells | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. mars 2013 21:33 Mynd/Stefán Lokaumferð Domino's-deildar kvenna fór fram í kvöld en fyrir leikina var þó vitað hvaða lið myndu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Keflavík hafði betur gegn botnliði Fjölnis og endaði því með 46 stig á toppi deildarinnar. Keflavík mætir Val í undanúrslitum úrslitakeppninnar en Valskonur höfðu betur gegn Njarðvík á útivelli. Snæfell vann KR, 75-68, en þessi lið mætast einmitt í hinni undanúrslitaviðureigninni. Tveir leikmenn Snæfells meiddust þó í kvöld og gátu ekki klárað leikinn. Hildur Sigurðardóttir fékk ljótan skurð á enni og Berglind Sigurðardóttir fór enn og aftur úr axlarlið. Óvíst er um þátttöku þeirra í úrslitakeppninni en líklegra er að Hildur verði fyrr til taks en Berglind. Þá kláraði Grindavík tímabilið með stórsigri á Haukum en þessi tvö lið komust ekki í úrslitakeppnina, né heldur Njarðvík og Fjölnir. Úrslitakeppnin hefst þann 3. apríl næstkomandi.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Haukar 109-55 (26-15, 31-11, 26-19, 26-10)Grindavík: Eyrún Ösp Ottósdóttir 26, Crystal Smith 20/7 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 17, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 14/6 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5, Julia Lane Figueroa Sicat 3.Haukar: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 6, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Siarre Evans 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 1/4 fráköst.Keflavík-Fjölnir 89-84 (24-18, 26-32, 28-20, 11-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 28/15 fráköst/8 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 22, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 22/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 2/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 32/12 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Bergdís Ragnarsdóttir 20/8 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 6/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/5 fráköst.KR-Snæfell 68-75 (17-19, 17-15, 17-15, 17-26)KR: Shannon McCallum 40/15 fráköst, Helga Einarsdóttir 17/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/9 fráköst/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 23/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/10 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 6.Njarðvík - Valur 71-78 Dominos-deild kvenna Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira
Lokaumferð Domino's-deildar kvenna fór fram í kvöld en fyrir leikina var þó vitað hvaða lið myndu mætast í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Keflavík hafði betur gegn botnliði Fjölnis og endaði því með 46 stig á toppi deildarinnar. Keflavík mætir Val í undanúrslitum úrslitakeppninnar en Valskonur höfðu betur gegn Njarðvík á útivelli. Snæfell vann KR, 75-68, en þessi lið mætast einmitt í hinni undanúrslitaviðureigninni. Tveir leikmenn Snæfells meiddust þó í kvöld og gátu ekki klárað leikinn. Hildur Sigurðardóttir fékk ljótan skurð á enni og Berglind Sigurðardóttir fór enn og aftur úr axlarlið. Óvíst er um þátttöku þeirra í úrslitakeppninni en líklegra er að Hildur verði fyrr til taks en Berglind. Þá kláraði Grindavík tímabilið með stórsigri á Haukum en þessi tvö lið komust ekki í úrslitakeppnina, né heldur Njarðvík og Fjölnir. Úrslitakeppnin hefst þann 3. apríl næstkomandi.Úrslit kvöldsins:Grindavík-Haukar 109-55 (26-15, 31-11, 26-19, 26-10)Grindavík: Eyrún Ösp Ottósdóttir 26, Crystal Smith 20/7 fráköst/5 stoðsendingar/8 stolnir, Petrúnella Skúladóttir 18/6 fráköst/5 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 17, Harpa Rakel Hallgrímsdóttir 14/6 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 6, Helga Rut Hallgrímsdóttir 5, Julia Lane Figueroa Sicat 3.Haukar: Gunnhildur Gunnarsdóttir 26/6 fráköst, Margrét Rósa Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, Lovísa Björt Henningsdóttir 6, Sólrún Inga Gísladóttir 6, Auður Íris Ólafsdóttir 3, Siarre Evans 2, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 2, Dagbjört Samúelsdóttir 1/4 fráköst.Keflavík-Fjölnir 89-84 (24-18, 26-32, 28-20, 11-14)Keflavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 28/15 fráköst/8 stoðsendingar, Jessica Ann Jenkins 22, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 22/6 fráköst, Sara Rún Hinriksdóttir 10/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3, Sandra Lind Þrastardóttir 2/4 fráköst, Ingunn Embla Kristínardóttir 2.Fjölnir: Britney Jones 32/12 fráköst/10 stoðsendingar/6 stolnir, Bergdís Ragnarsdóttir 20/8 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 9, Hrund Jóhannsdóttir 6/5 fráköst, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6/5 fráköst.KR-Snæfell 68-75 (17-19, 17-15, 17-15, 17-26)KR: Shannon McCallum 40/15 fráköst, Helga Einarsdóttir 17/6 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/9 fráköst/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2/4 fráköst, Hafrún Hálfdánardóttir 2.Snæfell: Kieraah Marlow 23/14 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 19/10 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 10/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 9/6 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 8/5 fráköst/6 stoðsendingar, Rósa Indriðadóttir 6.Njarðvík - Valur 71-78
Dominos-deild kvenna Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Sjá meira