Húsleitir hjá þremur af stærstu olíufélögum Evrópu 15. maí 2013 07:26 Húsleitir voru gerðar í höfuðstöðvum þriggja af stærstu olíufélögum Evrópu í gærdag. Þessi olíufélög og fleiri eru grunuð um að hafa stjórnað heimsmarkaðsverði á olíu með víðtæku samráði undanfarin 10 ár. Húsleitirnar voru gerðar að skipun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.Um er að ræða olíufélögin Shell, BP og Statoil. Einnig var leitað hjá hinu virta greiningar og ráðgjafafyrirtæki Platts en það gefur út á hverjum degi viðmiðunarverð á hráolíu. Þær upplýsingar eru síðan notaðar til grundvallar í flestum olíuviðskiptum. Þar að auki nota ríkisstjórnir margra landa þetta viðmiðunarverð til að ákveða hve mikla skatta olíufélögunum ber að greiða í viðkomandi landi. Í fréttum af málinu í evrópskum fjölmiðlum kemur fram að fyrrgreind olíufélög segjast öll ætla að vinna með yfirvöldum í að upplýsa málið. Í norskum fjölmiðlum má sjá að málið er talið mikið áfall fyrir norskt viðskiptalíf. Verdens Gang ræðir við Thinu Saltvedt greinenda hjá Nordea sem segir að þetta mál gæti orðið svipað fyrir olíuiðnaðinn og Libor vaxtahneykslið var fyrir bankageirann. Sem kunnugt er hafa nokkrir stórbankar borgað tugi eða hundruð milljarða kr. í sektir vegna Libor vaxtahneykslisins. Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 miljarða Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Húsleitir voru gerðar í höfuðstöðvum þriggja af stærstu olíufélögum Evrópu í gærdag. Þessi olíufélög og fleiri eru grunuð um að hafa stjórnað heimsmarkaðsverði á olíu með víðtæku samráði undanfarin 10 ár. Húsleitirnar voru gerðar að skipun framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins.Um er að ræða olíufélögin Shell, BP og Statoil. Einnig var leitað hjá hinu virta greiningar og ráðgjafafyrirtæki Platts en það gefur út á hverjum degi viðmiðunarverð á hráolíu. Þær upplýsingar eru síðan notaðar til grundvallar í flestum olíuviðskiptum. Þar að auki nota ríkisstjórnir margra landa þetta viðmiðunarverð til að ákveða hve mikla skatta olíufélögunum ber að greiða í viðkomandi landi. Í fréttum af málinu í evrópskum fjölmiðlum kemur fram að fyrrgreind olíufélög segjast öll ætla að vinna með yfirvöldum í að upplýsa málið. Í norskum fjölmiðlum má sjá að málið er talið mikið áfall fyrir norskt viðskiptalíf. Verdens Gang ræðir við Thinu Saltvedt greinenda hjá Nordea sem segir að þetta mál gæti orðið svipað fyrir olíuiðnaðinn og Libor vaxtahneykslið var fyrir bankageirann. Sem kunnugt er hafa nokkrir stórbankar borgað tugi eða hundruð milljarða kr. í sektir vegna Libor vaxtahneykslisins.
Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 miljarða Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira