Fjármálaráðherra endurhannar óskiljanlega undirskrift sína 13. maí 2013 10:02 Undirskrift Lew fyrir og eftir skipun hans í stöðu ráðherra. Jack Lew fjármálaráðherra Bandaríkjanna hefur neyðst til þess að endurhanna undirskrift sína. Áður var hún óskiljanlegt krúsidúllupár sem samanstóð af nokkrum hringjum en nú er undirskriftin orðin það skiljanleg að lesa má nafn ráðherrans. Eitt af störfum Jack Lew sem fjármálaráðherra er að setja undirskrift sína á alla dollaraseðla sem prentaðir eru í Bandaríkjunum. Án þessarar undirskriftar eru seðlarnir verðlausir. Lew hefur lengi verið legið á hálsi fyrir undirskrift sína. Sú gagnrýni ágerðist þegar hann tók formlega við embætti fjármálaráðherra í janúar s.l. Jafnvel Barack Obama Bandaríkjaforseti gerði grín að undirskriftinni þegar hann setti Lew í embættið. Sagði forsetinn við það tækifæri að vonandi yrði a.m.k. einn stafur í undirskrift ráðherrans læsilegur svo „gjaldmiðill okkar beri ekki skaða af“, eins og forsetinn orðaði það. Hin nýja undirskrift Lew var prufukeyrð í síðasta mánuði þegar fjármálaráðuneytið sendi frá sér árlega skýrslu sína um fjármálastöðugleika landsins. Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Jack Lew fjármálaráðherra Bandaríkjanna hefur neyðst til þess að endurhanna undirskrift sína. Áður var hún óskiljanlegt krúsidúllupár sem samanstóð af nokkrum hringjum en nú er undirskriftin orðin það skiljanleg að lesa má nafn ráðherrans. Eitt af störfum Jack Lew sem fjármálaráðherra er að setja undirskrift sína á alla dollaraseðla sem prentaðir eru í Bandaríkjunum. Án þessarar undirskriftar eru seðlarnir verðlausir. Lew hefur lengi verið legið á hálsi fyrir undirskrift sína. Sú gagnrýni ágerðist þegar hann tók formlega við embætti fjármálaráðherra í janúar s.l. Jafnvel Barack Obama Bandaríkjaforseti gerði grín að undirskriftinni þegar hann setti Lew í embættið. Sagði forsetinn við það tækifæri að vonandi yrði a.m.k. einn stafur í undirskrift ráðherrans læsilegur svo „gjaldmiðill okkar beri ekki skaða af“, eins og forsetinn orðaði það. Hin nýja undirskrift Lew var prufukeyrð í síðasta mánuði þegar fjármálaráðuneytið sendi frá sér árlega skýrslu sína um fjármálastöðugleika landsins.
Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira