Levi's leikvangurinn fær að hýsa Super Bowl 2016 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. maí 2013 18:15 Mynd/NordicPhotos/Getty Forráðamenn NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum ákváðu í gær hvar Super Bowl leikirnir 2016 og 2017 fara fram en það voru borgirnar San Francisco og Houston sem hlutu hnossið að þessu sinni. San Francisco fékk leikinn eftir tæp þrjú ár en það verður einmitt fimmtugasti leikurinn um Ofurskálina frá upphafi. San Francisco er hýsa þennan stærsta íþróttakappleik í Bandaríkjunum í fyrsta sinn frá árinu 1985 en leikurinn árið 2016 mun fara fram á nýjum heimavelli 49ers liðsins sem er í raun enn í byggingu. Sá mun heita Levi's Stadium og verður tekinn í notkun á næsta ári. Levi's leikvangurinn hafði betur í kosningu á móti Sun Life leikvanginum í Miami. Það voru eigendur NFL-liðanna sem kusu á milli þessara tveggja leikvanga. Völlurinn mun taka 68.500 áhorfendur en hann er í Santa Clara hverfinu í San Francisco sem er í miðju hins heimsfræga Sílikondals. San Francisco 49ers spilar heimaleiki sína í Candlestick Park og hefur gert það frá árinu 1971 en sá völlur er nær miðborginni. San Francisco 49ers vann síðasta Super Bowl sem var haldinn á þeirra heimavelli en liðið kláraði þá Miami Dolphins á Stanford Stadium árið 1985. Næstu tveir Super Bowl leikir fara fram í New Jersey í febrúar 2014 og í Glendale, Arizona árið 2015. Hér fyrir neðan má síðan sjá kynningarmynd á nýja Levi's leikvanginum. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira
Forráðamenn NFL-deildarinnar í ameríska fótboltanum ákváðu í gær hvar Super Bowl leikirnir 2016 og 2017 fara fram en það voru borgirnar San Francisco og Houston sem hlutu hnossið að þessu sinni. San Francisco fékk leikinn eftir tæp þrjú ár en það verður einmitt fimmtugasti leikurinn um Ofurskálina frá upphafi. San Francisco er hýsa þennan stærsta íþróttakappleik í Bandaríkjunum í fyrsta sinn frá árinu 1985 en leikurinn árið 2016 mun fara fram á nýjum heimavelli 49ers liðsins sem er í raun enn í byggingu. Sá mun heita Levi's Stadium og verður tekinn í notkun á næsta ári. Levi's leikvangurinn hafði betur í kosningu á móti Sun Life leikvanginum í Miami. Það voru eigendur NFL-liðanna sem kusu á milli þessara tveggja leikvanga. Völlurinn mun taka 68.500 áhorfendur en hann er í Santa Clara hverfinu í San Francisco sem er í miðju hins heimsfræga Sílikondals. San Francisco 49ers spilar heimaleiki sína í Candlestick Park og hefur gert það frá árinu 1971 en sá völlur er nær miðborginni. San Francisco 49ers vann síðasta Super Bowl sem var haldinn á þeirra heimavelli en liðið kláraði þá Miami Dolphins á Stanford Stadium árið 1985. Næstu tveir Super Bowl leikir fara fram í New Jersey í febrúar 2014 og í Glendale, Arizona árið 2015. Hér fyrir neðan má síðan sjá kynningarmynd á nýja Levi's leikvanginum.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira