Segir niðurstöðu Landsdóms hafa verið pólitíska 9. júní 2013 15:10 Omtzigt segir ennfremur í drögum sínum að Alþingi hafi mistekist að skilja að dómsvaldið og stjórnmálin í saksókn gegn Geir, og nefnir í því samhengi að hann hafi einn verið ákærður í málinu eftir flokkspólitískum línum. Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlætlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði meðal annars gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu. Omtzigt gagnrýnir harðlega í drögum sínum, sem voru lögð fram í lok apríl, að Geir H. Haarde hafi einn verið ákærður fyrir brot í starfi en ekki meðráðherrar, þar á meðal ráðherra sem fór með málaflokk bankanna. Hann segir ennfremur í drögum sínum að Alþingi hafi mistekist að skilja að dómsvaldið og stjórnmálin í saksókn gegn Geir, og nefnir í því samhengi að hann hafi einn verið ákærður í málinu eftir flokkspólitískum línum. Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, átti einnig sæti í nefndinni. Hún sagði í samtali við fréttastofu að þarna sé aðeins um niðurstöðu eins nefndarmanns að ræða og að skýrslan í heild sinni hafi ekki enn verið verið samþykkt. Þuríður skilaði séráliti þar sem hún gagnrýndi meðal annars þá niðurstöðu Omtzigt að landsdómur hefði fellt pólitískan dóm, þó það væri óumdeilt að hann hefði verið ákærður með pólitískum hætti. Hún áréttar að Evrópuráðsþingið eigi enn eftir að greiða atkvæði um skýrsluna, sem er ekki enn tilbúin. Þá segir Þuríður að það hafi verið hörð átök um niðurstöðu Omtzigt sem unnin er. „Ég get sagt að það voru hörð viðbrögð við skýrslunni,“ segir hún að lokum. Omtzigt kom hingað til lands til þess að kanna aðstæður en í október á síðasta ári sagði hann einnig að það hefðu verið mistök að ákæra Geir einan í viðtali við fréttastofu. Drög Omtzigt má nálgast hér. Landsdómur Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira
Pieter Omtzigt, hollenskur nefndarmaður í laga- og mannréttindanefnd Evrópuráðsþingsins um hvenær réttlætlætanlegt sé að láta stjórnmálamenn sæta refsiábyrgð, hefur skilað inna drögum um skoðun nefndarinnar á málatilbúnaði meðal annars gegn Geir H. Haarde fyrir landsdómi og Júlíu Tímósjenkó í Úkraínu. Omtzigt gagnrýnir harðlega í drögum sínum, sem voru lögð fram í lok apríl, að Geir H. Haarde hafi einn verið ákærður fyrir brot í starfi en ekki meðráðherrar, þar á meðal ráðherra sem fór með málaflokk bankanna. Hann segir ennfremur í drögum sínum að Alþingi hafi mistekist að skilja að dómsvaldið og stjórnmálin í saksókn gegn Geir, og nefnir í því samhengi að hann hafi einn verið ákærður í málinu eftir flokkspólitískum línum. Þuríður Backman, fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna, átti einnig sæti í nefndinni. Hún sagði í samtali við fréttastofu að þarna sé aðeins um niðurstöðu eins nefndarmanns að ræða og að skýrslan í heild sinni hafi ekki enn verið verið samþykkt. Þuríður skilaði séráliti þar sem hún gagnrýndi meðal annars þá niðurstöðu Omtzigt að landsdómur hefði fellt pólitískan dóm, þó það væri óumdeilt að hann hefði verið ákærður með pólitískum hætti. Hún áréttar að Evrópuráðsþingið eigi enn eftir að greiða atkvæði um skýrsluna, sem er ekki enn tilbúin. Þá segir Þuríður að það hafi verið hörð átök um niðurstöðu Omtzigt sem unnin er. „Ég get sagt að það voru hörð viðbrögð við skýrslunni,“ segir hún að lokum. Omtzigt kom hingað til lands til þess að kanna aðstæður en í október á síðasta ári sagði hann einnig að það hefðu verið mistök að ákæra Geir einan í viðtali við fréttastofu. Drög Omtzigt má nálgast hér.
Landsdómur Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent Fleiri fréttir Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Sjá meira