„Siggi hakkari“ grunaður um milljónasvik Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 3. júní 2013 22:53 Sigurður Þórðarson kom til fundar við allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis í febrúar til að ræða aðgerðir FBI á Íslandi sumarið 2011. mynd/gva Tvítugur karlmaður var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald fyrir helgi vegna gruns um stórfelld fjársvik. Samkvæmt heimildum Vísis er um Sigurð Inga Þórðarson að ræða, en hann er betur þekktur sem „Siggi hakkari“, og er málið sagt viðamikið. Grímur Grímsson hjá rannsóknardeild lögreglunnar staðfestir að maður sé í gæsluvarðhaldi vegna fjársvikamála, og að um fleiri en eitt mál sé að ræða. Maðurinn er sagður hafa „með prettum“ sölsað undir sig bókaforlag sem hann sagðist hafa áhuga á að kaupa. Honum hafi verið veitt prókúruumboð og hafi í kjölfarið keypt ýmsar vörur á borð við tölvur, síma og bíómiða í miklu magni. Upphæðin er talin nema um 5 til 6 milljónum króna hið minnsta, en ástæða gæsluvarðhaldskröfunnar er sögð sú að koma í veg fyrir að hann torveldaði rannsóknina á meðan reynt er að komast að því hversu umfangsmikið málið er. Sigurður Ingi komst í fréttir fyrr á árinu, meðal annars þegar Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, kærði Sigurð fyrir fjársvik og þjófnað. Mál Sigga hakkara Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira
Tvítugur karlmaður var úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald fyrir helgi vegna gruns um stórfelld fjársvik. Samkvæmt heimildum Vísis er um Sigurð Inga Þórðarson að ræða, en hann er betur þekktur sem „Siggi hakkari“, og er málið sagt viðamikið. Grímur Grímsson hjá rannsóknardeild lögreglunnar staðfestir að maður sé í gæsluvarðhaldi vegna fjársvikamála, og að um fleiri en eitt mál sé að ræða. Maðurinn er sagður hafa „með prettum“ sölsað undir sig bókaforlag sem hann sagðist hafa áhuga á að kaupa. Honum hafi verið veitt prókúruumboð og hafi í kjölfarið keypt ýmsar vörur á borð við tölvur, síma og bíómiða í miklu magni. Upphæðin er talin nema um 5 til 6 milljónum króna hið minnsta, en ástæða gæsluvarðhaldskröfunnar er sögð sú að koma í veg fyrir að hann torveldaði rannsóknina á meðan reynt er að komast að því hversu umfangsmikið málið er. Sigurður Ingi komst í fréttir fyrr á árinu, meðal annars þegar Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, kærði Sigurð fyrir fjársvik og þjófnað.
Mál Sigga hakkara Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Innlent Starfsmaður Múlaborgar ákærður Innlent „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Fleiri fréttir Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Lögreglan innsiglaði Flóka „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Sjá meira