Tilda Swinton dansaði við Apparat Organ Quartet Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. júní 2013 23:03 Góð stemning er á All Tomorrows Parties í Keflavík þar sem veðrið leikur við tónleikagesti. MYND/ATP Rúmlega tvö þúsund manns eru samankomin í gömlu herstöðinni í Keflavík þessa stundina, en þar verður tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties haldin um helgina. Hljómsveitin Apparat Organ Quartet reið á vaðið klukkan hálf sex í kvöld við mikinn fögnuð, en leikkonan Tilda Swinton var meðal áhorfenda. Hún lét afar vel af og fór sérstaklega til hljómsveitarmeðlima eftir tónleikana til að þakka þeim fyrir. Tilda, sem er stödd hér á landi sérstaklega vegna ATP, var hin hressasta og virtist skemmta sér konunglega ásamt börnum sínum og eiginmanni á tónleikunum. Kamilla Ingibergsdóttir, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, segir stemninguna vera ótrúlega góða. „Fólk er rosalega ánægt. Hljómsveitirnar eru frábærar og við erum ótrúlega ánægð með staðinn. Herstöðin hefur lengi verið sveipuð einhverskonar dulúð sem gerir þetta alveg extra spennandi. Svo hefur líka heldur betur ræst úr veðrinu og sólin er farin að skína,“ segir Kamilla. Kamilla býst við margmenni annað kvöld, en þá mun hinn goðsagnakenndi Nick Cave stíga á stokk. Enn eru til miðar, og Kamilla tekur sérstaklega framað hægt sé að kaupa miða á stakt kvöld. Þá er ekki orðið of seint fyrir fólk að skella sér til Keflavíkur í kvöld, en dagskráin stendur þrjú í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum hefur tónleikahaldið verið til fyrirmyndar það sem af er kvöldi. Nánari upplýsingar um hátíðina er að finna hér. ATP í Keflavík Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Rúmlega tvö þúsund manns eru samankomin í gömlu herstöðinni í Keflavík þessa stundina, en þar verður tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties haldin um helgina. Hljómsveitin Apparat Organ Quartet reið á vaðið klukkan hálf sex í kvöld við mikinn fögnuð, en leikkonan Tilda Swinton var meðal áhorfenda. Hún lét afar vel af og fór sérstaklega til hljómsveitarmeðlima eftir tónleikana til að þakka þeim fyrir. Tilda, sem er stödd hér á landi sérstaklega vegna ATP, var hin hressasta og virtist skemmta sér konunglega ásamt börnum sínum og eiginmanni á tónleikunum. Kamilla Ingibergsdóttir, einn skipuleggjenda hátíðarinnar, segir stemninguna vera ótrúlega góða. „Fólk er rosalega ánægt. Hljómsveitirnar eru frábærar og við erum ótrúlega ánægð með staðinn. Herstöðin hefur lengi verið sveipuð einhverskonar dulúð sem gerir þetta alveg extra spennandi. Svo hefur líka heldur betur ræst úr veðrinu og sólin er farin að skína,“ segir Kamilla. Kamilla býst við margmenni annað kvöld, en þá mun hinn goðsagnakenndi Nick Cave stíga á stokk. Enn eru til miðar, og Kamilla tekur sérstaklega framað hægt sé að kaupa miða á stakt kvöld. Þá er ekki orðið of seint fyrir fólk að skella sér til Keflavíkur í kvöld, en dagskráin stendur þrjú í nótt. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum hefur tónleikahaldið verið til fyrirmyndar það sem af er kvöldi. Nánari upplýsingar um hátíðina er að finna hér.
ATP í Keflavík Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira