Aníta er yngst og fljótust Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. júlí 2013 10:33 Nordic Photos / Getty Images Aníta Hinriksdóttir er ekki aðeins yngsti keppandinn af þeim sem skráðir eru til leiks í 800 m hlaupi á EM U19 á Rieti á Ítalíu í dag heldur einnig sá sem á besta tímann. Aníta bætti Íslandsmet sitt í greininni í lok júní er hún hljóp á 2:00,49 mínútum á sterku ungmennamóti í Mannheim í Þýskalandi. Hún var svo rúmri hálfri sekúndu frá Íslandsmeti sínu er hún sigraði á HM U17 um síðustu helgi með yfirburðum. Næstbesta skráða tímann í greininni í dag á hin úkraínska Olena Sidorska eða 2:01,00 mínútur. Sidorska er nítján ára og því tveimur árum eldri en Aníta. Þessar tvær virðast vera í nokkrum sérflokki því enginn annar keppandi á skráðan tíma undir 2:03,00 mínútum. Til stóð að hin breska Jessica Judd, sem á best 1:59,85 mínútur, myndi keppa á mótinu en hún varð að hætta við þátttöku vegna meiðsla. Keppt verður í þremur riðlum í undanúrslitum sem hefjast klukkan 13:50 í dag. Tveir efstu í hverjum riðli komast áfram og svo þeir tveir keppendur sem ná bestum tíma þar á eftir. Úrslitahlaupið er svo á laugardaginn. Frjálsar íþróttir Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir er ekki aðeins yngsti keppandinn af þeim sem skráðir eru til leiks í 800 m hlaupi á EM U19 á Rieti á Ítalíu í dag heldur einnig sá sem á besta tímann. Aníta bætti Íslandsmet sitt í greininni í lok júní er hún hljóp á 2:00,49 mínútum á sterku ungmennamóti í Mannheim í Þýskalandi. Hún var svo rúmri hálfri sekúndu frá Íslandsmeti sínu er hún sigraði á HM U17 um síðustu helgi með yfirburðum. Næstbesta skráða tímann í greininni í dag á hin úkraínska Olena Sidorska eða 2:01,00 mínútur. Sidorska er nítján ára og því tveimur árum eldri en Aníta. Þessar tvær virðast vera í nokkrum sérflokki því enginn annar keppandi á skráðan tíma undir 2:03,00 mínútum. Til stóð að hin breska Jessica Judd, sem á best 1:59,85 mínútur, myndi keppa á mótinu en hún varð að hætta við þátttöku vegna meiðsla. Keppt verður í þremur riðlum í undanúrslitum sem hefjast klukkan 13:50 í dag. Tveir efstu í hverjum riðli komast áfram og svo þeir tveir keppendur sem ná bestum tíma þar á eftir. Úrslitahlaupið er svo á laugardaginn.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Tómas Bent seldur til Skotlands Íslenski boltinn Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Fótbolti Fleiri fréttir Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Sjá meira