Orrustan um snjallúrið að hefjast Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 16. júlí 2013 12:45 Á síðustu vikum hefur Apple ráðið til síns fjölmarga verkfræðinga og vísindamenn sem einvörðungu munu vinna að þróun iWatch snjallúrsins. Þessa dagana er snjallúrið mál málanna hjá helstu tæknifyrirtækjum veraldar. Þau eru mörg komin langt á leið í þróunarvinnu og bandaríski tæknirisinn Apple er þar enginn eftirbátur. Á síðustu vikum hefur Apple ráðið til sín fjölmarga verkfræðinga og vísindamenn sem einvörðungu munu vinna að þróun iWatch snjallúrsins. Stjórnendur Apple hafa lítið viljað tjá sig um tækið en þrálátur orðrómur hefur verið á kreiki um iWatch síðustu misseri. Líklegt þykir að úrið verði tengt iPhone snjallsímanum í gegnum Bluetooth tækni og munu notendur geta hlustað á tónlist í gegnum úrið, ásamt því að taka við og senda smáskilaboð.Hugmynd Samsung frá árinu 2009MYND/SAMSUNGFregnir herma að Samsung og Dell séu að þróa eigin útgáfur af snjallúrum. Google hefur einnig lýst yfir áhuga á tækninni en fyrirtækið hefur á síðustu misserum einblínt á þróun Google Glass, snjallgleraugna sem væntanleg eru á markað í haust. Þrátt fyrir afgerandi markaðshlutdeild á snjallsímamarkaðinum hefur Apple átt erfitt uppdráttar síðustu mánuði. Ástæðan fyrir þessu er í senn harðari samkeppni frá fyrirtækum á borð við Samsung sem og útþynning markaðarins, enda hefur hágæða snjallsímum fjölgað verulega á síðustu árum. Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Þessa dagana er snjallúrið mál málanna hjá helstu tæknifyrirtækjum veraldar. Þau eru mörg komin langt á leið í þróunarvinnu og bandaríski tæknirisinn Apple er þar enginn eftirbátur. Á síðustu vikum hefur Apple ráðið til sín fjölmarga verkfræðinga og vísindamenn sem einvörðungu munu vinna að þróun iWatch snjallúrsins. Stjórnendur Apple hafa lítið viljað tjá sig um tækið en þrálátur orðrómur hefur verið á kreiki um iWatch síðustu misseri. Líklegt þykir að úrið verði tengt iPhone snjallsímanum í gegnum Bluetooth tækni og munu notendur geta hlustað á tónlist í gegnum úrið, ásamt því að taka við og senda smáskilaboð.Hugmynd Samsung frá árinu 2009MYND/SAMSUNGFregnir herma að Samsung og Dell séu að þróa eigin útgáfur af snjallúrum. Google hefur einnig lýst yfir áhuga á tækninni en fyrirtækið hefur á síðustu misserum einblínt á þróun Google Glass, snjallgleraugna sem væntanleg eru á markað í haust. Þrátt fyrir afgerandi markaðshlutdeild á snjallsímamarkaðinum hefur Apple átt erfitt uppdráttar síðustu mánuði. Ástæðan fyrir þessu er í senn harðari samkeppni frá fyrirtækum á borð við Samsung sem og útþynning markaðarins, enda hefur hágæða snjallsímum fjölgað verulega á síðustu árum.
Mest lesið Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Viðskipti innlent Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira