Frá New York til Peking á tveimur klukkustundum í segulhylki Jóhannes Stefánsson skrifar 16. júlí 2013 12:08 Elon Musk, stofnandi Tesla Motors, hefur hannað svokallað „Hyperloop" sem hann vonar að muni gjörbylta samgöngum í framtíðinni. Ef hugmyndir Musk ganga að óskum verður hægt að ferðast frá New York til Peking á tveimur klukkutímum eða frá Los Angeles til New York á 45 mínútum. Hyperloop er einskonar hylki sem er að sögn erlendra fjölmiðla komið fyrir í lofttæmdum göngum. Engin loftmótstaða er inni í göngunum og hylkið, sem hýsir sex manns og farangur, er ekki í snertingu við göngin fyrir sakir svokallaðar maglev-tækni. Þannig má ná gríðarmiklum hraða í göngunum sem vonandi getur stytt tímann sem fer í samgöngur. Hyperloop lestin byggir á maglev-tækni, sem á íslensku gæti útlagst sem segulsviftækni. Segulsvif virkar þannig að rafmagni er hleypt á segla sem liggja eftir endilangri brautinni sem gera það að verkum að hylkin svífa yfir brautinni fyrir sakir segulsviðs. Musk hefur lýst Hyperloop sem blöndu af Concorde, rafsegulbyssu og þythokkíborði, en hann hyggst veita nánari upplýsingar um verkefnið þann 12. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram á vef Wired og vef Businessinsider: Myndband af tækninni má sjá hér fyrir neðan: Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Elon Musk, stofnandi Tesla Motors, hefur hannað svokallað „Hyperloop" sem hann vonar að muni gjörbylta samgöngum í framtíðinni. Ef hugmyndir Musk ganga að óskum verður hægt að ferðast frá New York til Peking á tveimur klukkutímum eða frá Los Angeles til New York á 45 mínútum. Hyperloop er einskonar hylki sem er að sögn erlendra fjölmiðla komið fyrir í lofttæmdum göngum. Engin loftmótstaða er inni í göngunum og hylkið, sem hýsir sex manns og farangur, er ekki í snertingu við göngin fyrir sakir svokallaðar maglev-tækni. Þannig má ná gríðarmiklum hraða í göngunum sem vonandi getur stytt tímann sem fer í samgöngur. Hyperloop lestin byggir á maglev-tækni, sem á íslensku gæti útlagst sem segulsviftækni. Segulsvif virkar þannig að rafmagni er hleypt á segla sem liggja eftir endilangri brautinni sem gera það að verkum að hylkin svífa yfir brautinni fyrir sakir segulsviðs. Musk hefur lýst Hyperloop sem blöndu af Concorde, rafsegulbyssu og þythokkíborði, en hann hyggst veita nánari upplýsingar um verkefnið þann 12. ágúst næstkomandi. Þetta kemur fram á vef Wired og vef Businessinsider: Myndband af tækninni má sjá hér fyrir neðan:
Mest lesið Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira