ÍR varð meistari félagsliða Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2013 22:24 Mynd/Alma Ágústsdóttir ÍR-ingar fengu flest stig á Meistaramóti Íslands í frjálsíþrótum um helgina og urðu því meistarar félagsliða. ÍR fékk samtals 37.903 stig og vann með miklum yfirburðum. FH kom næst með 28.140 stig og UFA varð í þriðja sæti með 21.873 stig. FH sigraði í kvennaflokki en ÍR fékk langflest stig í karlaflokki. Eitt Íslandsmet var jafnað á mótinu en það gerði Hafdís Sigurðardóttir í langstökki. Hún var þó með aðeins of sterkan meðvind í stökkinu. Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti Íslandsmet 18-19 ára í 100 m grindahlaupi og Kolbeinn Höður Gunnarsson í 100 m hlaupi í sama aldursflokki. Jófríður Ísdís Skaftadóttir sigraði í kringlukasti og bætti um leið 21 árs gamalt Íslandsmet 15 ára. Bestu afrek mótsins voru langstökk Hafdísar í kvennaflokki og risakast Guðmundar Sverrissonar í spjótkasti, 80,66 m. Enginn Íslendingur hefur kastað yfir 80 m í 21 ár.Neðst í fréttinni má sjá hlekki á fréttir Vísis af Meistaramótinu um helgina.Stigakeppni félagsliða:Kvennaflokkur: 1. FH 16.736 2. ÍR 13.853 3. UFA 12.871Karlaflokkur: 1. ÍR 24.050 2. FH 11.404 3. UFA 9.002 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hafdís jafnaði Íslandsmetið í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, heldur áfram að gera það gott á Meistaramótinu á Akureyri í frjálsíþróttum. 27. júlí 2013 17:10 Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. 28. júlí 2013 15:57 Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. 27. júlí 2013 15:32 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hafdís vann baráttuna gegn Anítu Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur. 27. júlí 2013 16:25 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Kolbeinn ögn hraðari en Ívar Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi. 27. júlí 2013 16:42 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Guðmundur kastaði yfir 80 metra Guðmundur Sverrisson, spjótkastari úr ÍR, bætti sinn besta árangur á Meistaramótinu á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:25 Ásdís náði sér ekki á strik Ásdís Hjálmsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Meistaramótinu í frjálsíþróttum á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:18 Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Sjá meira
ÍR-ingar fengu flest stig á Meistaramóti Íslands í frjálsíþrótum um helgina og urðu því meistarar félagsliða. ÍR fékk samtals 37.903 stig og vann með miklum yfirburðum. FH kom næst með 28.140 stig og UFA varð í þriðja sæti með 21.873 stig. FH sigraði í kvennaflokki en ÍR fékk langflest stig í karlaflokki. Eitt Íslandsmet var jafnað á mótinu en það gerði Hafdís Sigurðardóttir í langstökki. Hún var þó með aðeins of sterkan meðvind í stökkinu. Arna Stefanía Guðmundsdóttir bætti Íslandsmet 18-19 ára í 100 m grindahlaupi og Kolbeinn Höður Gunnarsson í 100 m hlaupi í sama aldursflokki. Jófríður Ísdís Skaftadóttir sigraði í kringlukasti og bætti um leið 21 árs gamalt Íslandsmet 15 ára. Bestu afrek mótsins voru langstökk Hafdísar í kvennaflokki og risakast Guðmundar Sverrissonar í spjótkasti, 80,66 m. Enginn Íslendingur hefur kastað yfir 80 m í 21 ár.Neðst í fréttinni má sjá hlekki á fréttir Vísis af Meistaramótinu um helgina.Stigakeppni félagsliða:Kvennaflokkur: 1. FH 16.736 2. ÍR 13.853 3. UFA 12.871Karlaflokkur: 1. ÍR 24.050 2. FH 11.404 3. UFA 9.002
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hafdís jafnaði Íslandsmetið í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, heldur áfram að gera það gott á Meistaramótinu á Akureyri í frjálsíþróttum. 27. júlí 2013 17:10 Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. 28. júlí 2013 15:57 Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. 27. júlí 2013 15:32 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12 Hafdís vann baráttuna gegn Anítu Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur. 27. júlí 2013 16:25 Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18 Kolbeinn ögn hraðari en Ívar Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi. 27. júlí 2013 16:42 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Guðmundur kastaði yfir 80 metra Guðmundur Sverrisson, spjótkastari úr ÍR, bætti sinn besta árangur á Meistaramótinu á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:25 Ásdís náði sér ekki á strik Ásdís Hjálmsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Meistaramótinu í frjálsíþróttum á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:18 Mest lesið Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Í bann fyrir að kasta flösku í barn Körfubolti Fleiri fréttir „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Sjá meira
Hafdís jafnaði Íslandsmetið í langstökki Hafdís Sigurðardóttir, UFA, heldur áfram að gera það gott á Meistaramótinu á Akureyri í frjálsíþróttum. 27. júlí 2013 17:10
Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. 28. júlí 2013 15:57
Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06
Kolbeinn Höður bætti met Jóns Arnars Heimamaðurinn Kolbeinn Höður Gunnarsson náði frábærum tíma í 100 m hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum í morgun. 27. júlí 2013 15:32
Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40
Arna Stefanía vann á nýju meti Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR, bætti í dag eigið aldursflokkamet í 100 m grindahlaupi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 27. júlí 2013 14:12
Hafdís vann baráttuna gegn Anítu Hafdís Sigurðardóttir hafði sigur í 400 m hlaupi kvenna á Meistaramóti Íslands á Akureyri í dag eftir spennandi keppni við Anítu Hinriksdóttur. 27. júlí 2013 16:25
Hilmar með yfirburði í sleggjukasti Hilmar Örn Jónsson, ÍR, hefur tryggt sér sín fyrstu gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum en hann kastaði lengst í sleggjukasti í morgun. 27. júlí 2013 14:18
Kolbeinn ögn hraðari en Ívar Kolbeinn Höður Gunnarsson náði í sitt annað gull á skömmum tíma á Meistaramóti Íslands á Akureyri er hann vann sigur í spennandi 400 m hlaupi. 27. júlí 2013 16:42
Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18
Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30
Guðmundur kastaði yfir 80 metra Guðmundur Sverrisson, spjótkastari úr ÍR, bætti sinn besta árangur á Meistaramótinu á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:25
Ásdís náði sér ekki á strik Ásdís Hjálmsdóttir var nokkuð frá sínu besta á Meistaramótinu í frjálsíþróttum á Akureyri í dag. 27. júlí 2013 17:18