Superman og Batman saman á hvíta tjaldið Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 21. júlí 2013 09:54 Henry Cavill (t.v.) leikur Ofurmennið en finna þarf nýjan leikara í hlutverk Leðurblökumannsins. samsett mynd Ofurmennið og Leðurblökumaðurinn munu sameina krafta sína í nýrri kvikmynd sem nú er í undirbúningi. Leikstjórinn Zack Snyder tilkynnti þetta í gær. Snyder sagði gestum Comic Con-ráðstefnunnar í San Diego frá áformum sínum í gær, en myndinni verður leikstýrt af honum sjálfum og leikarinn Henry Cavill endurtekur hlutverk sitt sem Ofurmennið. Ekki er ljóst hvaða leikari mun fara með hlutverk Leðurblökumannsins, en Christian Bale verður það ekki. Myndin fer í framleiðslu á næsta ári og ýjaði Snyder að því að ofurhetjurnar tvær yrðu jafnvel óvinir í myndinni. Þetta eru sannkallaðar stórfréttir fyrir unnendur ofurhetjusagna og kvikmynda, enda hafa þessar tvær þekktustu ofurhetjur heims aldrei sést saman í kvikmynd. Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Ofurmennið og Leðurblökumaðurinn munu sameina krafta sína í nýrri kvikmynd sem nú er í undirbúningi. Leikstjórinn Zack Snyder tilkynnti þetta í gær. Snyder sagði gestum Comic Con-ráðstefnunnar í San Diego frá áformum sínum í gær, en myndinni verður leikstýrt af honum sjálfum og leikarinn Henry Cavill endurtekur hlutverk sitt sem Ofurmennið. Ekki er ljóst hvaða leikari mun fara með hlutverk Leðurblökumannsins, en Christian Bale verður það ekki. Myndin fer í framleiðslu á næsta ári og ýjaði Snyder að því að ofurhetjurnar tvær yrðu jafnvel óvinir í myndinni. Þetta eru sannkallaðar stórfréttir fyrir unnendur ofurhetjusagna og kvikmynda, enda hafa þessar tvær þekktustu ofurhetjur heims aldrei sést saman í kvikmynd.
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira