Björn Daníel semur við Viking til þriggja ára Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. ágúst 2013 09:02 Mynd/Stefán Miðjumaðurinn Björn Daníel Sverrisson gengur í raðir norska félagsins Viking að loknu yfirstandandi tímabili. Hann semur við Viking til þriggja ára. Lúðvík Arnarson, varaformaður knattspyrnudeildar FH, staðfestir þetta í samtali við íþróttadeild. Forráðamenn Viking hafa ekki farið leynt með aðdáun sína á miðjumanninum knáa sem farið hefur á kostum með FH í sumar bæði í deildinni og forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Kaupverðið er ekki gefið upp en samkvæmt heimildum íþróttadeildar fá FH-ingar einhverjar milljónir fyrir miðjumanninn. Samningur Björns Daníels við FH rennur út í lok árs og því hefði hann farið frítt til annars félags að samningstímanum loknum. Þá fá FH-ingar hluta af söluverði verði hann seldur í framhaldinu til annars félags. Ljóst er að FH-ingar vildu ekki missa Björn Daníel á miðju tímabili enda um lykilmann að ræða auk þess sem mikil meiðsli hafa herjað á herbúðir liðsins. Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson leika með Viking. Liðið situr í 4. sæti deildarinnar eftir átján umferðir. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira
Miðjumaðurinn Björn Daníel Sverrisson gengur í raðir norska félagsins Viking að loknu yfirstandandi tímabili. Hann semur við Viking til þriggja ára. Lúðvík Arnarson, varaformaður knattspyrnudeildar FH, staðfestir þetta í samtali við íþróttadeild. Forráðamenn Viking hafa ekki farið leynt með aðdáun sína á miðjumanninum knáa sem farið hefur á kostum með FH í sumar bæði í deildinni og forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Kaupverðið er ekki gefið upp en samkvæmt heimildum íþróttadeildar fá FH-ingar einhverjar milljónir fyrir miðjumanninn. Samningur Björns Daníels við FH rennur út í lok árs og því hefði hann farið frítt til annars félags að samningstímanum loknum. Þá fá FH-ingar hluta af söluverði verði hann seldur í framhaldinu til annars félags. Ljóst er að FH-ingar vildu ekki missa Björn Daníel á miðju tímabili enda um lykilmann að ræða auk þess sem mikil meiðsli hafa herjað á herbúðir liðsins. Indriði Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson leika með Viking. Liðið situr í 4. sæti deildarinnar eftir átján umferðir.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Sjá meira