Jakob og Alur efstir 8. ágúst 2013 10:07 Jakob Svavar og Alur. Mynd/Rut Sigurðardóttir Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum fara með hæstu einkunn inn í úrslitin í slaktaumatöltinu á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Félagarnir náðu sér vel á strik í morgun og hlut einkunnina 8,63. Danskur knapi, Julie Christiansen, fékk einkunnina 8,07 en næstu fjögur sæti voru skipuð íslenskum knöpum. Efstu sex teymin: 1. Jakob Svavar Sigurðsson á Ali frá Lundum - 8,63 2. Julie Christiansen á Straumi frá Seljabrekku - 8,07 3. Viðar Ingólfsson á Hrannari frá Skyggni - 7,93 4. Eyjólfur Þorsteinsson á Krafti frá Efri-Þverá - 7,50 5. Magnús Skúlason á Hrauna frá Efri-Rauðalæk - 7,50 6. Gústaf Ásgeir Hinriksson á Björk frá Enni - 7,43 Íþróttir Tengdar fréttir Anne Stine Haugen efst eftir forkeppnina í fjórgangi Hin norska Anne Stine Haugen og hestur hennar Muni frá Kvistum eru efst eftir forkeppnina í fjórgangi á HM í Berlín en þau eiga titil að verja frá því á heimsmeistaramótinu í Austurríki fyrir tveimur árum. 6. ágúst 2013 15:01 Dorrit stal senunni í Berlín Í morgun fór fram hópreið í miðborg Berlínar sem var hluti af opnunarhátíð heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer næstu viku í Þýskalandi. 4. ágúst 2013 14:49 Fjórir Íslendingar á topp fimm í fimmgangi Íslenska landsliðsfólkið hefur staðið sig frábærlega í forkeppni í fimmgangi sem stendur nú yfir á HM íslenska hestsins í Berlín. Tveir Íslendingar eru efstir og jafnir þegar 32 knapar hafa lokið keppni og fjórir eru eins og er inn í A-úrslitum. 7. ágúst 2013 15:55 Myndaveisla frá keppni í fimmgangi á HM í dag Forkeppnin í fimmgangi fór fram á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag og íslensku knaparnir stóðu sig mjög vel. Ísland á þrjá knapa í A-úrslitum og sjá fjórði, Heimsmeistarinn Magnús Skúlason, keppir fyrir Svía. 7. ágúst 2013 22:41 Tekið á móti landsliðinu í glæsilegum sendiherrabústað í Berlín Landsliðið í hestaíþróttum heimsótti í gær sendiherra Íslands í Þýskalandi, Gunnar Snorra Gunnarsson. 4. ágúst 2013 11:25 Heimsmeistarinn langefstur í fimmgangi Magnús Skúlason, ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi, hrifsaði til sín fyrsta sætið í forkeppni í fimmgangi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag en hann var síðastur í brautina og krækti sér í einkunn upp á 7,97. 7. ágúst 2013 17:45 Ólafur og Dorrit mætt til Berlínar - Myndir Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram næstu daga í Berlín og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 4. ágúst 2013 11:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Jakob Svavar Sigurðsson og Alur frá Lundum fara með hæstu einkunn inn í úrslitin í slaktaumatöltinu á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín. Félagarnir náðu sér vel á strik í morgun og hlut einkunnina 8,63. Danskur knapi, Julie Christiansen, fékk einkunnina 8,07 en næstu fjögur sæti voru skipuð íslenskum knöpum. Efstu sex teymin: 1. Jakob Svavar Sigurðsson á Ali frá Lundum - 8,63 2. Julie Christiansen á Straumi frá Seljabrekku - 8,07 3. Viðar Ingólfsson á Hrannari frá Skyggni - 7,93 4. Eyjólfur Þorsteinsson á Krafti frá Efri-Þverá - 7,50 5. Magnús Skúlason á Hrauna frá Efri-Rauðalæk - 7,50 6. Gústaf Ásgeir Hinriksson á Björk frá Enni - 7,43
Íþróttir Tengdar fréttir Anne Stine Haugen efst eftir forkeppnina í fjórgangi Hin norska Anne Stine Haugen og hestur hennar Muni frá Kvistum eru efst eftir forkeppnina í fjórgangi á HM í Berlín en þau eiga titil að verja frá því á heimsmeistaramótinu í Austurríki fyrir tveimur árum. 6. ágúst 2013 15:01 Dorrit stal senunni í Berlín Í morgun fór fram hópreið í miðborg Berlínar sem var hluti af opnunarhátíð heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer næstu viku í Þýskalandi. 4. ágúst 2013 14:49 Fjórir Íslendingar á topp fimm í fimmgangi Íslenska landsliðsfólkið hefur staðið sig frábærlega í forkeppni í fimmgangi sem stendur nú yfir á HM íslenska hestsins í Berlín. Tveir Íslendingar eru efstir og jafnir þegar 32 knapar hafa lokið keppni og fjórir eru eins og er inn í A-úrslitum. 7. ágúst 2013 15:55 Myndaveisla frá keppni í fimmgangi á HM í dag Forkeppnin í fimmgangi fór fram á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag og íslensku knaparnir stóðu sig mjög vel. Ísland á þrjá knapa í A-úrslitum og sjá fjórði, Heimsmeistarinn Magnús Skúlason, keppir fyrir Svía. 7. ágúst 2013 22:41 Tekið á móti landsliðinu í glæsilegum sendiherrabústað í Berlín Landsliðið í hestaíþróttum heimsótti í gær sendiherra Íslands í Þýskalandi, Gunnar Snorra Gunnarsson. 4. ágúst 2013 11:25 Heimsmeistarinn langefstur í fimmgangi Magnús Skúlason, ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi, hrifsaði til sín fyrsta sætið í forkeppni í fimmgangi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag en hann var síðastur í brautina og krækti sér í einkunn upp á 7,97. 7. ágúst 2013 17:45 Ólafur og Dorrit mætt til Berlínar - Myndir Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram næstu daga í Berlín og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 4. ágúst 2013 11:45 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Anne Stine Haugen efst eftir forkeppnina í fjórgangi Hin norska Anne Stine Haugen og hestur hennar Muni frá Kvistum eru efst eftir forkeppnina í fjórgangi á HM í Berlín en þau eiga titil að verja frá því á heimsmeistaramótinu í Austurríki fyrir tveimur árum. 6. ágúst 2013 15:01
Dorrit stal senunni í Berlín Í morgun fór fram hópreið í miðborg Berlínar sem var hluti af opnunarhátíð heimsmeistaramóts íslenska hestsins sem fram fer næstu viku í Þýskalandi. 4. ágúst 2013 14:49
Fjórir Íslendingar á topp fimm í fimmgangi Íslenska landsliðsfólkið hefur staðið sig frábærlega í forkeppni í fimmgangi sem stendur nú yfir á HM íslenska hestsins í Berlín. Tveir Íslendingar eru efstir og jafnir þegar 32 knapar hafa lokið keppni og fjórir eru eins og er inn í A-úrslitum. 7. ágúst 2013 15:55
Myndaveisla frá keppni í fimmgangi á HM í dag Forkeppnin í fimmgangi fór fram á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag og íslensku knaparnir stóðu sig mjög vel. Ísland á þrjá knapa í A-úrslitum og sjá fjórði, Heimsmeistarinn Magnús Skúlason, keppir fyrir Svía. 7. ágúst 2013 22:41
Tekið á móti landsliðinu í glæsilegum sendiherrabústað í Berlín Landsliðið í hestaíþróttum heimsótti í gær sendiherra Íslands í Þýskalandi, Gunnar Snorra Gunnarsson. 4. ágúst 2013 11:25
Heimsmeistarinn langefstur í fimmgangi Magnús Skúlason, ríkjandi heimsmeistari í fimmgangi, hrifsaði til sín fyrsta sætið í forkeppni í fimmgangi á Heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín í dag en hann var síðastur í brautina og krækti sér í einkunn upp á 7,97. 7. ágúst 2013 17:45
Ólafur og Dorrit mætt til Berlínar - Myndir Heimsmeistaramót íslenska hestsins fer fram næstu daga í Berlín og verður mótið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 4. ágúst 2013 11:45