KR síðasta liðið inn í undanúrslitin - öll úrslit kvöldsins | Myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. september 2013 21:53 Mynd/Daníel KR-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfubolta eftir fjögurra sigur á KFÍ, 84-80, í spennuleik í DHL-höllinni í kvöld. KR mætir Grindavík í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinum leiknum mætast Keflavík og Snæfell. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leikjunum í DHL-höllinni og Ásgarði í kvöld, og náði þessum skemmtilegum myndum hér fyrir ofan. KFÍ stóð vel í KR-liðinu í kvöld og var lengi með forystuna í leiknum. KFÍ var sem dæmi 64-60 yfir fyrir lokaleikhlutann. KR-ingar voru sterkari í lokaleikhlutanum en þeir kláruðu þó ekki leikinn fyrr en á vítalínunni á lokasekúndunum. KFÍ-liðið er greinilega öflugra en margir bjuggust við ef marka má flotta úrslit hjá liðinu í Lengjubikarnum. Brynjar Þór Björnsson skoraði 19 stig og gaf 6 stoðsendingar hjá KR og Darri Hilmarsson var með 16 stig. Pavel Ermolinkskij og Helgi Már Magnýsson fóru báðir útaf með fimm villur. Jason Smith skoraði 23 stig fyrir KFÍ og Mirko Virijevic var með 21 stig og 11 fráköst. Keflavík spilar við Snæfell í hinum undanúrslitaleiknum en þeir fara báðir fram í Njarðvík á föstudaginn.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Þór Þ. 98-77 (24-10, 28-29, 21-22, 25-16)Keflavík: Darrel Keith Lewis 23, Michael Craion 21/10 fráköst, Valur Orri Valsson 17/8 stoðsendingar, Andri Daníelsson 10/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 7, Magnús Þór Gunnarsson 5, Guðmundur Jónsson 5/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 4, Arnar Freyr Jónsson 3, Hafliði Már Brynjarsson 3.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 32/10 fráköst, Nemanja Sovic 17/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 9, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 7/8 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 5/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 4/5 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 3.Njarðvík-Grindavík 83-84 (27-20, 19-22, 23-19, 14-23)Njarðvík: Logi Gunnarsson 26/5 fráköst, Nigel Moore 15/14 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 14, Elvar Már Friðriksson 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/4 fráköst, Ágúst Orrason 6/5 fráköst, Egill Jónasson 2/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 2.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 19/8 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/12 fráköst, Ólafur Ólafsson 14/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 9/7 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 7, Jón Axel Guðmundsson 5, Hilmir Kristjánsson 4.Stjarnan-Snæfell 85-97 (15-21, 30-21, 24-27, 16-28)Stjarnan: Marvin Valdimarsson 22/5 fráköst, Justin Shouse 16/12 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 10, Fannar Freyr Helgason 10/11 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 10, Sæmundur Valdimarsson 2/6 fráköst.Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 18/4 fráköst/7 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 17/4 fráköst, Zachary Jamarco Warren 15/8 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Kristján Pétur Andrésson 11, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 10/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 3, Stefán Karel Torfason 2/5 fráköst.KR-KFÍ 84-80 (23-22, 22-21, 15-21, 24-16)KR: Brynjar Þór Björnsson 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 16/7 fráköst, Ólafur Már Ægisson 15, Helgi Már Magnússon 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Pavel Ermolinskij 9/10 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 3, Kormákur Arthursson 2.KFÍ: Jason Smith 23/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 21/11 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 12/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/6 fráköst, Pavle Veljkovic 4, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Leik lokið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
KR-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfubolta eftir fjögurra sigur á KFÍ, 84-80, í spennuleik í DHL-höllinni í kvöld. KR mætir Grindavík í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinum leiknum mætast Keflavík og Snæfell. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leikjunum í DHL-höllinni og Ásgarði í kvöld, og náði þessum skemmtilegum myndum hér fyrir ofan. KFÍ stóð vel í KR-liðinu í kvöld og var lengi með forystuna í leiknum. KFÍ var sem dæmi 64-60 yfir fyrir lokaleikhlutann. KR-ingar voru sterkari í lokaleikhlutanum en þeir kláruðu þó ekki leikinn fyrr en á vítalínunni á lokasekúndunum. KFÍ-liðið er greinilega öflugra en margir bjuggust við ef marka má flotta úrslit hjá liðinu í Lengjubikarnum. Brynjar Þór Björnsson skoraði 19 stig og gaf 6 stoðsendingar hjá KR og Darri Hilmarsson var með 16 stig. Pavel Ermolinkskij og Helgi Már Magnýsson fóru báðir útaf með fimm villur. Jason Smith skoraði 23 stig fyrir KFÍ og Mirko Virijevic var með 21 stig og 11 fráköst. Keflavík spilar við Snæfell í hinum undanúrslitaleiknum en þeir fara báðir fram í Njarðvík á föstudaginn.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Þór Þ. 98-77 (24-10, 28-29, 21-22, 25-16)Keflavík: Darrel Keith Lewis 23, Michael Craion 21/10 fráköst, Valur Orri Valsson 17/8 stoðsendingar, Andri Daníelsson 10/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 7, Magnús Þór Gunnarsson 5, Guðmundur Jónsson 5/4 fráköst, Gunnar Ólafsson 4, Arnar Freyr Jónsson 3, Hafliði Már Brynjarsson 3.Þór Þ.: Mike Cook Jr. 32/10 fráköst, Nemanja Sovic 17/4 fráköst, Emil Karel Einarsson 9, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 7/8 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 5/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 4/5 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 3.Njarðvík-Grindavík 83-84 (27-20, 19-22, 23-19, 14-23)Njarðvík: Logi Gunnarsson 26/5 fráköst, Nigel Moore 15/14 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Hrafnkelsson 14, Elvar Már Friðriksson 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 7/4 fráköst, Ágúst Orrason 6/5 fráköst, Egill Jónasson 2/4 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 2.Grindavík: Jóhann Árni Ólafsson 19/8 fráköst, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/12 fráköst, Ólafur Ólafsson 14/6 fráköst, Þorleifur Ólafsson 11, Ómar Örn Sævarsson 9/7 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 7, Jón Axel Guðmundsson 5, Hilmir Kristjánsson 4.Stjarnan-Snæfell 85-97 (15-21, 30-21, 24-27, 16-28)Stjarnan: Marvin Valdimarsson 22/5 fráköst, Justin Shouse 16/12 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 10, Fannar Freyr Helgason 10/11 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 10, Sæmundur Valdimarsson 2/6 fráköst.Snæfell: Sigurður Á. Þorvaldsson 18/4 fráköst/7 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 17/4 fráköst, Zachary Jamarco Warren 15/8 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Kristján Pétur Andrésson 11, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 10/5 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 3, Stefán Karel Torfason 2/5 fráköst.KR-KFÍ 84-80 (23-22, 22-21, 15-21, 24-16)KR: Brynjar Þór Björnsson 19/5 fráköst/6 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 16/7 fráköst, Ólafur Már Ægisson 15, Helgi Már Magnússon 15/6 fráköst/5 stoðsendingar, Pavel Ermolinskij 9/10 fráköst/5 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/4 fráköst, Jón Orri Kristjánsson 3, Kormákur Arthursson 2.KFÍ: Jason Smith 23/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 21/11 fráköst, Hraunar Karl Guðmundsson 12, Jón Hrafn Baldvinsson 12/9 fráköst, Ágúst Angantýsson 7/6 fráköst, Pavle Veljkovic 4, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Íslenski boltinn Metár hjá David Beckham Fótbolti Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Enski boltinn „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Fleiri fréttir Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Leik lokið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Í beinni: Valur - Njarðvík | Meistaraefnin mæta í Valsheimilið „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira