Vilja kaupa Blackberry Elimar Hauksson skrifar 23. september 2013 23:00 Fyrirtækið sér fram á gríðarlegt tap og þarf að segja upp 4500 starfsmönnum á meðan vandræðaleg kaup á einkaþotu litu dagsins ljós. mynd/afp Kanadíski snjallsímaframleiðandinn Blackberry tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði náð samkomulagi í meginatriðum um að fjárfestingasjóðurinn Fairfax Financial muni kaupa Blackberry. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð í gær en kaupverðið er 4,7 milljarðar Bandaríkjadala með fyrirvara um að Blackberry standist áreiðanleikakönnun. Blackberry hefur átt í rekstrarerfiðleikum upp á síðkastið en fyrirtækið gaf út tilkynningu á föstudaginn um að búast mætti við tapi upp allt að einum milljarði dala vegna lélegrar sölu á nýjum búnaði. Í tilkynningunni sagði einnig að búast mætti við að 4500 starfsmönnum yrði sagt upp til að bregðast við fyrirséðu tapi. Á sama tími birti vefútgáfa Evening Standard vandræðalegar upplýsingar um að Blackberry hefði í júlí á þessu ári keypt einkaþotu af gerðinni Bombardier fyrir um það bil 20 milljón dollara en fyrir átti félagið tvær aðrar einkaþotur. Thorsten Heins, framkvæmdastjóri Blackberry, hefur gefið það út að í ljósi fjárhagsstöðu fyrirtækisins verði allar einkaþotur fyrirtækisins seldar. Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Kanadíski snjallsímaframleiðandinn Blackberry tilkynnti í dag að fyrirtækið hefði náð samkomulagi í meginatriðum um að fjárfestingasjóðurinn Fairfax Financial muni kaupa Blackberry. Viljayfirlýsing þess efnis var undirrituð í gær en kaupverðið er 4,7 milljarðar Bandaríkjadala með fyrirvara um að Blackberry standist áreiðanleikakönnun. Blackberry hefur átt í rekstrarerfiðleikum upp á síðkastið en fyrirtækið gaf út tilkynningu á föstudaginn um að búast mætti við tapi upp allt að einum milljarði dala vegna lélegrar sölu á nýjum búnaði. Í tilkynningunni sagði einnig að búast mætti við að 4500 starfsmönnum yrði sagt upp til að bregðast við fyrirséðu tapi. Á sama tími birti vefútgáfa Evening Standard vandræðalegar upplýsingar um að Blackberry hefði í júlí á þessu ári keypt einkaþotu af gerðinni Bombardier fyrir um það bil 20 milljón dollara en fyrir átti félagið tvær aðrar einkaþotur. Thorsten Heins, framkvæmdastjóri Blackberry, hefur gefið það út að í ljósi fjárhagsstöðu fyrirtækisins verði allar einkaþotur fyrirtækisins seldar.
Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Bretland aftur inn í Reiki í Evrópu hjá Sýn og Símanum Neytendur „Það er draumur að vera á BMW og keyra fram á nótt” Samstarf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Neytendur Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira