Djokovic í hundrað vikur á toppi heimslistans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. september 2013 18:15 Novak Djokovic. Mynd/AFP Serbinn Novak Djokovic er á toppi heimslistans í tennis þessa vikuna alveg eins og hann hefur verið í 99 aðrar vikur frá árinu 2011. Hann er aðeins níundi tenniskarlinn sem nær því að vera á toppi heimslistans í hundrað vikur. Djokovic er 26 ára gamall og hefur verið á toppnum síðan 1. júlí 2011 fyrir utan þriggja mánaða tímabil árið 2012 þegar Svisslendingurinn Roger Federer laumaði sér upp fyrir hann. Djokovic bætist þar með í hóp þeirra Andre Agassi (101 vikur), Rafael Nadal (102), Bjorn Borg (109), John McEnroe (170), Jimmy Connors (268), Ivan Lendl (270), Pete Sampras (286) og Roger Federer (302) sem hafa verið bestir í heimi í að minnsta kosti hundrað vikur. Novak Djokovic vann eitt risamót á árinu 2013 (opna ástralska) en tapaði úrslitaleiknum á bæði Wimbledon-mótinu og opna bandaríska. Hann tapaði síðan í undanúrslitum á opna franska mótinu. Djokovic hefur komist í að minnsta kosti þrjá úrslitaleiki á risamótunum fjórum á undanförnum þremur árum en hann komst á topp heimslistans eftir að hafa unnið þrjá risatitla árið 2011. Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic er á toppi heimslistans í tennis þessa vikuna alveg eins og hann hefur verið í 99 aðrar vikur frá árinu 2011. Hann er aðeins níundi tenniskarlinn sem nær því að vera á toppi heimslistans í hundrað vikur. Djokovic er 26 ára gamall og hefur verið á toppnum síðan 1. júlí 2011 fyrir utan þriggja mánaða tímabil árið 2012 þegar Svisslendingurinn Roger Federer laumaði sér upp fyrir hann. Djokovic bætist þar með í hóp þeirra Andre Agassi (101 vikur), Rafael Nadal (102), Bjorn Borg (109), John McEnroe (170), Jimmy Connors (268), Ivan Lendl (270), Pete Sampras (286) og Roger Federer (302) sem hafa verið bestir í heimi í að minnsta kosti hundrað vikur. Novak Djokovic vann eitt risamót á árinu 2013 (opna ástralska) en tapaði úrslitaleiknum á bæði Wimbledon-mótinu og opna bandaríska. Hann tapaði síðan í undanúrslitum á opna franska mótinu. Djokovic hefur komist í að minnsta kosti þrjá úrslitaleiki á risamótunum fjórum á undanförnum þremur árum en hann komst á topp heimslistans eftir að hafa unnið þrjá risatitla árið 2011.
Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira