Radcliffe mun ekki leika Harry Potter aftur Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 11. október 2013 13:12 Daniel Radcliffe er best þekktur fyrir hlutverk sitt sem Harry Potter. Daniel Radcliffe, Harry Potter leikarinn þekkti, hefur lýst því yfir að hann muni líklegast ekki taka þátt í hliðarsögu sem verður gerð út frá kvikmyndunum. „Ég held ég muni ekki snúa aftur,“ sagði hann í viðtali við The Hollywood Reporter. Tilkynnt var í september að handrit myndarinnar „Fantastic Beasts and Where to Find Them“ verði skrifuð af höfundi Harry Potter bókanna, J.K. Rowling. „Við getum ekki leikið þessa persónur þegar við erum orðin fertug. Það verður að draga línuna einhvers staðar,"sagði Radcliffe. Hann lokaði þó ekki alveg á framhaldið. „Ég veit aldrei hvað Jo (J.K. Rowling) mun skrifa, en eins og stendur er ég í sömu stöðu og aðrir, bíð bara eftir að heyra hvað kemur út úr þessu af því ég veit ekki neitt um þessar nýju myndir.“ Myndirnar verða byggðar á sögu skrifaða um Hogwartsskólann sem kemur fyrir í Harry Potter bókunum eftir Newt Scamander. Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Daniel Radcliffe, Harry Potter leikarinn þekkti, hefur lýst því yfir að hann muni líklegast ekki taka þátt í hliðarsögu sem verður gerð út frá kvikmyndunum. „Ég held ég muni ekki snúa aftur,“ sagði hann í viðtali við The Hollywood Reporter. Tilkynnt var í september að handrit myndarinnar „Fantastic Beasts and Where to Find Them“ verði skrifuð af höfundi Harry Potter bókanna, J.K. Rowling. „Við getum ekki leikið þessa persónur þegar við erum orðin fertug. Það verður að draga línuna einhvers staðar,"sagði Radcliffe. Hann lokaði þó ekki alveg á framhaldið. „Ég veit aldrei hvað Jo (J.K. Rowling) mun skrifa, en eins og stendur er ég í sömu stöðu og aðrir, bíð bara eftir að heyra hvað kemur út úr þessu af því ég veit ekki neitt um þessar nýju myndir.“ Myndirnar verða byggðar á sögu skrifaða um Hogwartsskólann sem kemur fyrir í Harry Potter bókunum eftir Newt Scamander.
Mest lesið Blautir búkar og pylsupartí Menning Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Lífið Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lífið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp