Blake hlaut Mercury-verðlaunin Freyr Bjarnason skrifar 31. október 2013 10:13 James Blake hlaut Mercury-verðlaunin. nordicphotos/getty James Blake hlaut í gærkvöldi hin virtu Mercuy-verðlaun í Bretlandi fyrir aðra plötu sína, Overgrown. Hann hafði betur í samkeppni við flytjendur á borð við Arctic Monkeys, David Bowie, Disclosure, Villagers, Rudimental og Laura Mvula, sem veðbankar töldu líklegasta til að hreppa verðlaunin. "Ég vil þakka foreldrum mínum fyrir að sýna mér hversu mikilvægt er að vera sjálfstæður," sagði Blake í þakkarræðu sinni en verðlaunin voru afhent í London. Blake spilaði á Sónar-hátíðinni í Reykjavík í febrúar síðastliðnum við góðar undirtektir. Á meðal annarra sem hafa unnið Mercury-verðlaunin eru Primal Scream, PJ Harvey, Badly Drawn Boy, Elbow, Alt-J og Ms Dynamite. Sónar Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
James Blake hlaut í gærkvöldi hin virtu Mercuy-verðlaun í Bretlandi fyrir aðra plötu sína, Overgrown. Hann hafði betur í samkeppni við flytjendur á borð við Arctic Monkeys, David Bowie, Disclosure, Villagers, Rudimental og Laura Mvula, sem veðbankar töldu líklegasta til að hreppa verðlaunin. "Ég vil þakka foreldrum mínum fyrir að sýna mér hversu mikilvægt er að vera sjálfstæður," sagði Blake í þakkarræðu sinni en verðlaunin voru afhent í London. Blake spilaði á Sónar-hátíðinni í Reykjavík í febrúar síðastliðnum við góðar undirtektir. Á meðal annarra sem hafa unnið Mercury-verðlaunin eru Primal Scream, PJ Harvey, Badly Drawn Boy, Elbow, Alt-J og Ms Dynamite.
Sónar Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira