Gullið í höfn hjá Gerplu - myndir og myndband af sigurstundinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2013 19:15 Myndir/Fimleiksamband Íslands Gerpla varð í dag Norðurlandameistari í hópfimleikum eftir mjög harða baráttu við Örebro GF frá Svíþjóð en þetta er í annað skiptið í röð og í þriðja skiptið á fjórum Norðurlandamótum sem Gerplustelpurnar vinna gull á þessu móti. Hér fyrir ofan er hægt sjá myndir af Gerplustelpunum á sigurstundinni en það var mikil spenna í loftinu þegar úrslitin voru tilkynnt. Gerpla byrjaði með frábærri gólfæfingu sem gaf þeim 19,583 stig, fylgdi því eftir með ágætis stökkum á dýnum sem gaf 16,950 stig og lauk keppninni á trampólínu, sem þrátt fyrir smá hnökra gaf þeim 17,300 stig. Gerpla endaði með 53,833 stig, heilu stigi á undan Örebro sem leiddi keppnina eftir 2 umferðir, Höganäs GF endaði svo í þriðja sæti með 52,483 stig. Stjarnan sem einnig keppti í kvennaflokki endaði í 6.sæti.Norðurlandameistarar Gerplu eru: Birta Sól Guðbrandsdóttir, Glódís Guðgeirsdóttir, Valgerður Sigfinnsdóttir, Sólveig Ásta Bergsdóttir, Harpa Snædís Hauksdóttir, Sigrún Dís Tryggvadóttir, Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg, Salvör Rafnsdóttir, Rakel Tómasdóttir, Inga Rún Óskarsdóttir, Eva Hlín Harðardóttir, Karen Sif Viktorsdóttir, Hildur Sif Hilmarsdóttir, Rakel Nathalie Kristinsdóttir, Esmeralda Canales og Katrín Myrra Þrastardóttir.Þjálfarar liðsins eru: Kenneth Hedeegard Christiansen, Bjarni Gíslason, Hjalti Geir Erlendsson, Ásta Þyrí Emilsdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir. Íþróttir Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Sjá meira
Gerpla varð í dag Norðurlandameistari í hópfimleikum eftir mjög harða baráttu við Örebro GF frá Svíþjóð en þetta er í annað skiptið í röð og í þriðja skiptið á fjórum Norðurlandamótum sem Gerplustelpurnar vinna gull á þessu móti. Hér fyrir ofan er hægt sjá myndir af Gerplustelpunum á sigurstundinni en það var mikil spenna í loftinu þegar úrslitin voru tilkynnt. Gerpla byrjaði með frábærri gólfæfingu sem gaf þeim 19,583 stig, fylgdi því eftir með ágætis stökkum á dýnum sem gaf 16,950 stig og lauk keppninni á trampólínu, sem þrátt fyrir smá hnökra gaf þeim 17,300 stig. Gerpla endaði með 53,833 stig, heilu stigi á undan Örebro sem leiddi keppnina eftir 2 umferðir, Höganäs GF endaði svo í þriðja sæti með 52,483 stig. Stjarnan sem einnig keppti í kvennaflokki endaði í 6.sæti.Norðurlandameistarar Gerplu eru: Birta Sól Guðbrandsdóttir, Glódís Guðgeirsdóttir, Valgerður Sigfinnsdóttir, Sólveig Ásta Bergsdóttir, Harpa Snædís Hauksdóttir, Sigrún Dís Tryggvadóttir, Ingunn Jónasdóttir Hlíðberg, Salvör Rafnsdóttir, Rakel Tómasdóttir, Inga Rún Óskarsdóttir, Eva Hlín Harðardóttir, Karen Sif Viktorsdóttir, Hildur Sif Hilmarsdóttir, Rakel Nathalie Kristinsdóttir, Esmeralda Canales og Katrín Myrra Þrastardóttir.Þjálfarar liðsins eru: Kenneth Hedeegard Christiansen, Bjarni Gíslason, Hjalti Geir Erlendsson, Ásta Þyrí Emilsdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir.
Íþróttir Mest lesið Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Sjá meira