Kári og Aníta í aðalhlutverkum á NM í Laugardalnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2013 11:30 Aníta Hinriksdóttir. Mynd/Vilhelm Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram í Laugardalnum í dag og það er útlit fyrir spennandi keppni. Fremst í flokki íslenska liðsins verða stjörnuhlaupararnir Kári Steinn Karlsson og Aníta Hinriksdóttir sem reyna sig við bestu hlaupara annarra Norðurlanda. Kári Steinn Karlson leiðir íslenska karlaliðið en hann vann til bronsverðlauna fyrir tveimur árum í þessari keppni. Aníta Hinriksdóttir keppir í unglingaflokki og vann einnig til bronsverðlauna í þessu móti í Danmörku í fyrra. Hún fær hins vegar mikla keppni frá Oona Kettunen frá Finnlandi sem sigraði EM í 3000 metra hindrunarhlaupi í sumar. Fyrsta hlaup hefst klukkan eitt en það síðasta klukkan fimmtán. Þetta verður fyrsta alþjóðlega víðavangshlaupið sem fram fer í Reykjavík en íslenska liðið skipa 20 manns og því sem næst allt okkar besta fólk mætir til leiks.Íslenska liðið er skipað eftirtöldum einstaklingum: Karlar (fæddir 1993 og fyrr) 9,0 km: Kári Steinn Karlsson, 1986 Þorbergur Ingi Jónsson, 1982 Ármann Eydal Albertsson, 1981 Arnar Pétursson, 1993 Björn Margeirsson, 1979 Konur (fæddar 1993 og fyrr) 7,5 km: Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 1988 Íris Anna Skúladóttir, 1989 Fríða Rún Þórðardóttir, 1971 María Kristín Gröndal, 1980 Ebba Særún Brynjarsdóttir, 1982 Ungkarlar (fæddir 1994 og síðar) 6,0 km: Ingvar Hjartarson, 1994 Sæmundur Ólafsson, 1995 Þór Daníel Hólm, 1996 Davíð Erik Mollberg, 1994 Bjarki Freyr Rúnarsson, 1994 Ungkonur (fæddar 1994 og síðar) 4,5 km: Aníta Hinriksdóttir, 1996 Helga Guðný Elíasdóttir, 1994 María Birkisdóttir, 1995 Andrea Kolbeinsdóttir, 1999 Málfríður Anna Eiríksdóttir, 1997 Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sjá meira
Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupum fer fram í Laugardalnum í dag og það er útlit fyrir spennandi keppni. Fremst í flokki íslenska liðsins verða stjörnuhlaupararnir Kári Steinn Karlsson og Aníta Hinriksdóttir sem reyna sig við bestu hlaupara annarra Norðurlanda. Kári Steinn Karlson leiðir íslenska karlaliðið en hann vann til bronsverðlauna fyrir tveimur árum í þessari keppni. Aníta Hinriksdóttir keppir í unglingaflokki og vann einnig til bronsverðlauna í þessu móti í Danmörku í fyrra. Hún fær hins vegar mikla keppni frá Oona Kettunen frá Finnlandi sem sigraði EM í 3000 metra hindrunarhlaupi í sumar. Fyrsta hlaup hefst klukkan eitt en það síðasta klukkan fimmtán. Þetta verður fyrsta alþjóðlega víðavangshlaupið sem fram fer í Reykjavík en íslenska liðið skipa 20 manns og því sem næst allt okkar besta fólk mætir til leiks.Íslenska liðið er skipað eftirtöldum einstaklingum: Karlar (fæddir 1993 og fyrr) 9,0 km: Kári Steinn Karlsson, 1986 Þorbergur Ingi Jónsson, 1982 Ármann Eydal Albertsson, 1981 Arnar Pétursson, 1993 Björn Margeirsson, 1979 Konur (fæddar 1993 og fyrr) 7,5 km: Arndís Ýr Hafþórsdóttir, 1988 Íris Anna Skúladóttir, 1989 Fríða Rún Þórðardóttir, 1971 María Kristín Gröndal, 1980 Ebba Særún Brynjarsdóttir, 1982 Ungkarlar (fæddir 1994 og síðar) 6,0 km: Ingvar Hjartarson, 1994 Sæmundur Ólafsson, 1995 Þór Daníel Hólm, 1996 Davíð Erik Mollberg, 1994 Bjarki Freyr Rúnarsson, 1994 Ungkonur (fæddar 1994 og síðar) 4,5 km: Aníta Hinriksdóttir, 1996 Helga Guðný Elíasdóttir, 1994 María Birkisdóttir, 1995 Andrea Kolbeinsdóttir, 1999 Málfríður Anna Eiríksdóttir, 1997
Frjálsar íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sjá meira