Incognito segist ekki vera kynþáttahatari 11. nóvember 2013 09:19 Richie Incognito. Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. Incognito kallaði hann öllum illum nöfnum og hótaði meðal annars að drepa Martin. Incognito var í kjölfarið vikið frá störfum ótímabundið. Leikmaðurinn umdeildi hefur verið sakaður um ýmislegt síðustu daga. Meðal annars að vera kynþáttahatari. Svo hefur margt vafasamt komið í ljós í hegðun hans. Hann hefur nú loksins rofið þögnina og gefið viðtal. "Ég er ekki kynþáttahatari. Það er rangt að dæma mig á þennan hátt," sagði Incognito í viðtali við Jay Glazer hjá Fox-sjónvarpsstöðinni. Hann dró síðan fram sms-skilaboð frá Martin þar sem Martin viðurkennir að ákveðinn talsmáti sé hluti af stemningunni í klefa Dolphins. Hann hætti einmitt út af þessari stemningu. "Allir þetta sem kemur í ljós sýnir stemninguna og hversu þétt liðið er í klefanum. Ég skil að fólki finnist orðalagið í klefanum vafasamt og ég sé eftir því. Það er samt hluti af umhverfinu. "Það var alltaf gott á milli mín og Martin. Þið getið spurt hvern sem er í liðinu og allir munu segja að ég hafi passað manna best upp á hann." Incognito neitaði að svara því hvort forráðamenn Dolphins hefðu beðið hann um að herða Martin en það er eitt af því sem óháður rannsóknaraðili mun rannsaka á næstu vikum. NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Richie Incognito, leikmaður Miami Dolphins, er einn umtalaðasti og hataðasti maður Bandaríkjanna í dag. Liðsfélagi hans, Jonathan Martin, hætti eftir að hafa orðið fyrir einelti frá Incognito. Incognito kallaði hann öllum illum nöfnum og hótaði meðal annars að drepa Martin. Incognito var í kjölfarið vikið frá störfum ótímabundið. Leikmaðurinn umdeildi hefur verið sakaður um ýmislegt síðustu daga. Meðal annars að vera kynþáttahatari. Svo hefur margt vafasamt komið í ljós í hegðun hans. Hann hefur nú loksins rofið þögnina og gefið viðtal. "Ég er ekki kynþáttahatari. Það er rangt að dæma mig á þennan hátt," sagði Incognito í viðtali við Jay Glazer hjá Fox-sjónvarpsstöðinni. Hann dró síðan fram sms-skilaboð frá Martin þar sem Martin viðurkennir að ákveðinn talsmáti sé hluti af stemningunni í klefa Dolphins. Hann hætti einmitt út af þessari stemningu. "Allir þetta sem kemur í ljós sýnir stemninguna og hversu þétt liðið er í klefanum. Ég skil að fólki finnist orðalagið í klefanum vafasamt og ég sé eftir því. Það er samt hluti af umhverfinu. "Það var alltaf gott á milli mín og Martin. Þið getið spurt hvern sem er í liðinu og allir munu segja að ég hafi passað manna best upp á hann." Incognito neitaði að svara því hvort forráðamenn Dolphins hefðu beðið hann um að herða Martin en það er eitt af því sem óháður rannsóknaraðili mun rannsaka á næstu vikum.
NFL Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira