Vodafone klárlega brotlegt að mati þingamanns Pírata Jakob Bjarnar skrifar 30. nóvember 2013 16:01 Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður segir þetta svo alvarlegt að þetta sé komið langt út fyrir lög um gagnageymd og snúi einkum að lögum um persónuvernd. „Ég var að skoða lögin betur og þetta er miklu stærra en svo að það snúist um lög um gagnageymslu. Klárt er í mínum hug að Vodafone er að brjóta lög um persónuvernd með því að halda gögnum svona lengi. Gagnageymd er ekki svo vond að hún heimili bæði söfnun á þessum tilteknu gögnum og svona lengi. Þarna eru til dæmis SMS; efni sem gagnageymd gerir ekki ráð fyrir að séu þarna heldur snýst hún um að safna símanúmerum og ip-tölum og slíku... lengd símtala,“ segir Helgi Hrafn í samtali við Vísi. Helgi Hrafn vísar í ræðu sem hann hélt 19. nóvember um störf þingsins. Þar varar hann við þessu. „Persónuvernd þarf að hafa burði til að stunda eftirlit svo persónuverndarlögum sé mögulegt að framfylgja. Í dag hefur Persónuvernd enga burði til eftirlits en mörg lög gera ráð fyrir eftirliti af þeirra hálfu. Þetta stendur uppúr að mínu mati. Því miður kemur þetta ekki á óvart. Þetta gerist óhjákvæmilega þegar fókusinn á persónuvernd hjá yfirvöldum er varla til staðar.“ Það sem þarf að gerast í kjölfar þessara atburða er að öll fyrirtæki sem hafa með gagnageymd að gera þurfa að fara ítarlega yfir sín mál, „strax og yfirvöld verða að verða að styrkja lög um persónuvernd svo menn geti verið sæmilega öruggir með sig,“ segir Helgi Hrafn. Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30. nóvember 2013 15:27 "Ég elska þig út af lífinu“ Mjög persónuleg skilaboð, sem innihalda bæði ástarjátningar, grófar kynlífslýsingar eða örvæntingarfull rifrildi, eru meðal þess sem sjá má í skjölum Vodafone. 30. nóvember 2013 15:47 Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30. nóvember 2013 14:58 Kreditkortanúmer ráðherra hluti af lekanum Kreditkortanúmer ráðherra er á meðal þeirra persónupplýsinga sem hafa lekið á netið, eftir að tyrkneskur hakkari réðst á heimasíðu Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 14:26 80 þúsund SMS Íslendinga lekið á netið Svo virðist sem Vodafone geymi SMS-skilaboð sem viðskiptavinir þeirra senda úr símum sínum. 30. nóvember 2013 13:43 Tyrkneskur hakkari birtir persónuupplýsingar Vodafone biðst afsökunar á að sent út ranga fréttatilkynningu í morgun. 30. nóvember 2013 10:42 Breytið lykilorðum ykkar Vodafone beinir því til allra sem stofnað hafa aðgang að Vodafone.is að breyta lykilorðum sínum að tölvupósti og samfélagsmiðlum. 30. nóvember 2013 13:09 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fleiri fréttir Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Sjá meira
Helgi Hrafn Gunnarsson þingmaður segir þetta svo alvarlegt að þetta sé komið langt út fyrir lög um gagnageymd og snúi einkum að lögum um persónuvernd. „Ég var að skoða lögin betur og þetta er miklu stærra en svo að það snúist um lög um gagnageymslu. Klárt er í mínum hug að Vodafone er að brjóta lög um persónuvernd með því að halda gögnum svona lengi. Gagnageymd er ekki svo vond að hún heimili bæði söfnun á þessum tilteknu gögnum og svona lengi. Þarna eru til dæmis SMS; efni sem gagnageymd gerir ekki ráð fyrir að séu þarna heldur snýst hún um að safna símanúmerum og ip-tölum og slíku... lengd símtala,“ segir Helgi Hrafn í samtali við Vísi. Helgi Hrafn vísar í ræðu sem hann hélt 19. nóvember um störf þingsins. Þar varar hann við þessu. „Persónuvernd þarf að hafa burði til að stunda eftirlit svo persónuverndarlögum sé mögulegt að framfylgja. Í dag hefur Persónuvernd enga burði til eftirlits en mörg lög gera ráð fyrir eftirliti af þeirra hálfu. Þetta stendur uppúr að mínu mati. Því miður kemur þetta ekki á óvart. Þetta gerist óhjákvæmilega þegar fókusinn á persónuvernd hjá yfirvöldum er varla til staðar.“ Það sem þarf að gerast í kjölfar þessara atburða er að öll fyrirtæki sem hafa með gagnageymd að gera þurfa að fara ítarlega yfir sín mál, „strax og yfirvöld verða að verða að styrkja lög um persónuvernd svo menn geti verið sæmilega öruggir með sig,“ segir Helgi Hrafn.
Vodafone-innbrotið Tengdar fréttir Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30. nóvember 2013 15:27 "Ég elska þig út af lífinu“ Mjög persónuleg skilaboð, sem innihalda bæði ástarjátningar, grófar kynlífslýsingar eða örvæntingarfull rifrildi, eru meðal þess sem sjá má í skjölum Vodafone. 30. nóvember 2013 15:47 Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30. nóvember 2013 14:58 Kreditkortanúmer ráðherra hluti af lekanum Kreditkortanúmer ráðherra er á meðal þeirra persónupplýsinga sem hafa lekið á netið, eftir að tyrkneskur hakkari réðst á heimasíðu Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 14:26 80 þúsund SMS Íslendinga lekið á netið Svo virðist sem Vodafone geymi SMS-skilaboð sem viðskiptavinir þeirra senda úr símum sínum. 30. nóvember 2013 13:43 Tyrkneskur hakkari birtir persónuupplýsingar Vodafone biðst afsökunar á að sent út ranga fréttatilkynningu í morgun. 30. nóvember 2013 10:42 Breytið lykilorðum ykkar Vodafone beinir því til allra sem stofnað hafa aðgang að Vodafone.is að breyta lykilorðum sínum að tölvupósti og samfélagsmiðlum. 30. nóvember 2013 13:09 Mest lesið Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Fleiri fréttir Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Sjá meira
Þúsundir lykilorða komin á netið 30 þúsund kennitölur, ásamt símanúmeri og netföngum, eru meðal þeirra upplýsinga sem láku á netið í morgun. Hanna Birna Kristjánsdóttir segir ráðuneytið vinna í málinu með viðeigandi undirstofnunum. 30. nóvember 2013 15:27
"Ég elska þig út af lífinu“ Mjög persónuleg skilaboð, sem innihalda bæði ástarjátningar, grófar kynlífslýsingar eða örvæntingarfull rifrildi, eru meðal þess sem sjá má í skjölum Vodafone. 30. nóvember 2013 15:47
Lögbrot hjá Vodafone Lögfræðingar segja að gögn sem geymd eru allt að fjögur ár aftur í tímann brjóti líklegast gegn lögum. 30. nóvember 2013 14:58
Kreditkortanúmer ráðherra hluti af lekanum Kreditkortanúmer ráðherra er á meðal þeirra persónupplýsinga sem hafa lekið á netið, eftir að tyrkneskur hakkari réðst á heimasíðu Vodafone í nótt. 30. nóvember 2013 14:26
80 þúsund SMS Íslendinga lekið á netið Svo virðist sem Vodafone geymi SMS-skilaboð sem viðskiptavinir þeirra senda úr símum sínum. 30. nóvember 2013 13:43
Tyrkneskur hakkari birtir persónuupplýsingar Vodafone biðst afsökunar á að sent út ranga fréttatilkynningu í morgun. 30. nóvember 2013 10:42
Breytið lykilorðum ykkar Vodafone beinir því til allra sem stofnað hafa aðgang að Vodafone.is að breyta lykilorðum sínum að tölvupósti og samfélagsmiðlum. 30. nóvember 2013 13:09
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?