Bresk íþróttastjarna kemur út úr skápnum Eiríkur Stefán ásgeirsson skrifar 2. desember 2013 13:45 Tom Daley, nítján ára breskur dýfingakappi, greindi frá því í myndbandi sem birtist á Youtube-síðu hans, að hann væri í sambandi með karlmanni. Hann lýsti því í myndbandinu að líf hans hafi tekið miklum breytingum síðastliðið vor þegar hann byrjaði í nýju sambandi. „Sá er karlmaður,“ sagði Daley en myndbandið hans má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann segist vera tvíkynhneigður. „Ég er auðvitað enn hrifinn af stelpum en ég hef aldrei verið hamingjusamari en nú.“ Viðbrögðin í Bretlandi hafa verið sterk og Daley hefur verið lofaður fyrir að stíga þetta skref og vera þannig fyrirmynd fyrir ungt fólk í Bretlandi. Daley var yngsti keppandi Bretlands á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 og varð heimsmeistari í stökki af 10 m palli á HM í Róm ári síðar. Hann var þá aðeins fimmtán ára gamall og þegar orðinn þjóðþekktur í Bretlandi. Miklar vonir voru bundnar við hann þegar að Ólympíuleikarnir voru haldnir í London í fyrra en þá vann hann til bronsverðlauna í sömu grein. Íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Tom Daley, nítján ára breskur dýfingakappi, greindi frá því í myndbandi sem birtist á Youtube-síðu hans, að hann væri í sambandi með karlmanni. Hann lýsti því í myndbandinu að líf hans hafi tekið miklum breytingum síðastliðið vor þegar hann byrjaði í nýju sambandi. „Sá er karlmaður,“ sagði Daley en myndbandið hans má sjá í heild sinni hér fyrir ofan. Hann segist vera tvíkynhneigður. „Ég er auðvitað enn hrifinn af stelpum en ég hef aldrei verið hamingjusamari en nú.“ Viðbrögðin í Bretlandi hafa verið sterk og Daley hefur verið lofaður fyrir að stíga þetta skref og vera þannig fyrirmynd fyrir ungt fólk í Bretlandi. Daley var yngsti keppandi Bretlands á Ólympíuleikunum í Peking árið 2008 og varð heimsmeistari í stökki af 10 m palli á HM í Róm ári síðar. Hann var þá aðeins fimmtán ára gamall og þegar orðinn þjóðþekktur í Bretlandi. Miklar vonir voru bundnar við hann þegar að Ólympíuleikarnir voru haldnir í London í fyrra en þá vann hann til bronsverðlauna í sömu grein.
Íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira