55 metra vallarmark sekúndum fyrir leikslok tryggði sigurinn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2013 08:41 Sam Koch og Tucker fagna því þegar boltinn skreið yfir. nordicphotos/Getty Baltimore Ravens unnu dramatískan sigur á Detroit Lions í mánudagsleiknum í NFL-deildinni í gærkvöldi. Bæði lið eru í kapphlaupi um sæti í úrslitakeppninni sem framundan er. Baltimore hafði verið á mikilli siglingu en farið að fjara undan ljónunum frá Michigan. Baltimore hafði 18-16 sigur en hetja kvöldsins var sparkarinn Justin Tucker. Þegar 43 sekúndur voru eftir á klukkunni tókst honum að skora vallarmark af 55 metra færi (61 jard) og breyta stöðunni úr 15-16 í 18-16. Detroit hafði 43 sekúndur og þrjú leikhlé til þess að fara í sína síðustu sókn. Boltinn tapaðist hins vegar um leið og leiknum í sjálfu sér lokið. Baltimore hefur unnið átta leiki og tapað sex en staða Detroit er sjö unnir leikir gegn sjö töpuðum. Liðið þarf að vinna síðustu leiki sína og treysta á hagstæð úrslit til að komast í úrslitakeppnina. Allt það helsta úr leiknum í nótt, þar á meðal sigurspyrnu Tucker, má sjá hér. Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira
Baltimore Ravens unnu dramatískan sigur á Detroit Lions í mánudagsleiknum í NFL-deildinni í gærkvöldi. Bæði lið eru í kapphlaupi um sæti í úrslitakeppninni sem framundan er. Baltimore hafði verið á mikilli siglingu en farið að fjara undan ljónunum frá Michigan. Baltimore hafði 18-16 sigur en hetja kvöldsins var sparkarinn Justin Tucker. Þegar 43 sekúndur voru eftir á klukkunni tókst honum að skora vallarmark af 55 metra færi (61 jard) og breyta stöðunni úr 15-16 í 18-16. Detroit hafði 43 sekúndur og þrjú leikhlé til þess að fara í sína síðustu sókn. Boltinn tapaðist hins vegar um leið og leiknum í sjálfu sér lokið. Baltimore hefur unnið átta leiki og tapað sex en staða Detroit er sjö unnir leikir gegn sjö töpuðum. Liðið þarf að vinna síðustu leiki sína og treysta á hagstæð úrslit til að komast í úrslitakeppnina. Allt það helsta úr leiknum í nótt, þar á meðal sigurspyrnu Tucker, má sjá hér.
Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Fleiri fréttir Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Sjá meira