Telma Rut og Kristján Helgi best í karate á árinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. desember 2013 07:30 Kristján Helgi og Telma Rut Mynd/Karatefólk ársins Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi hafa verið útefnd karatekona og karatemaður ársins 2013 af Karatesambandi Íslands. Telma Rut hefur verið fastur meðlimur landsliðs Íslands í kumite undanfarin ár og tekið þátt í fjölda móta á erlendis með góðum árangri. Fremst ber að telja árangur hennar á Norðurlandamótinu í karate, í apríl 2013, þar sem hún hafnaði í 3.sæti -61 kg. flokki. Að auki þá náði Telma mjög góðum árangri á Opna Sænska meistaramótinu en þar náði hún einnig 3. sæti í – 61 kg. flokki. Þá keppti Telma á Evrópumeistaramótinu í maí og sigraði fyrsta bardag sinn og komst í aðra umferð en beið þar lægri hlut. Telma Rut er nú í 97.sæti á heimslista WKF yfir keppendur í kumite kvenna í -61 kg. flokki.Helstu afrek Telmu Rutar á árinu 2013 voru: 1. Íslandsmeistari í kumite, opnum flokki 2. Íslandsmeistari í kumite, +61kg flokki 3. Annað sæti Bikarmeistaramót KAÍ 4. Brons í kumite -61kg á Norðurlandameistaramóti 5. Brons í kumite -61kg á Opna sænska meistaramótinu 6. Komst í 2.umferð í kumite -61kg á Evrópumeistaramóti Kristján Helgi hefur vaxið sem karatemaður hvert ár og var árið 2013 engin undantekning. Kristján Helgi keppir bæði í kata og kumite en hefur einbeitt sér að kumite á árinu. Hann er bikarmeistari eftir að hafa leitt hvert bikarmót á fætur öðru og lét forystu sína aldrei af hendi frá fyrsta mótinu. Kristján Helgi er þrefaldur Íslandsmeistari, en titlarnir eru bæði í einstaklingsflokkum sem og í liðakeppni. Kristján Helgi hefur verið fastur landsliðsmaður í karate síðustu ár og tekið þátt í flestum þeim verkefnum sem landsliðið hefur staðið fyrir á árinu. Hann hefur stundar æfingar á Spáni nú í haust undir leiðsögn landsliðsþjálfara Spánar.Helstu afrek Kristjáns Helga á árinu 2013 voru: 1. Bikarmeistari karla 2012-2013 2. Íslandsmeistari í kumite, opnum flokki 3. Íslandsmeistari í kumite –75kg 4. Íslandsmeistari kumite, sveitakeppni karla 5. 3. Sæti í sveitakeppni í kumite á Norðurlandameistarnótinu 6. Komst í 2. umferð í kumite -75 kg í Heimsmeistaramóti ungmenna Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira
Telma Rut Frímannsdóttir úr Aftureldingu og og Kristján Helgi Carrasco úr Víkingi hafa verið útefnd karatekona og karatemaður ársins 2013 af Karatesambandi Íslands. Telma Rut hefur verið fastur meðlimur landsliðs Íslands í kumite undanfarin ár og tekið þátt í fjölda móta á erlendis með góðum árangri. Fremst ber að telja árangur hennar á Norðurlandamótinu í karate, í apríl 2013, þar sem hún hafnaði í 3.sæti -61 kg. flokki. Að auki þá náði Telma mjög góðum árangri á Opna Sænska meistaramótinu en þar náði hún einnig 3. sæti í – 61 kg. flokki. Þá keppti Telma á Evrópumeistaramótinu í maí og sigraði fyrsta bardag sinn og komst í aðra umferð en beið þar lægri hlut. Telma Rut er nú í 97.sæti á heimslista WKF yfir keppendur í kumite kvenna í -61 kg. flokki.Helstu afrek Telmu Rutar á árinu 2013 voru: 1. Íslandsmeistari í kumite, opnum flokki 2. Íslandsmeistari í kumite, +61kg flokki 3. Annað sæti Bikarmeistaramót KAÍ 4. Brons í kumite -61kg á Norðurlandameistaramóti 5. Brons í kumite -61kg á Opna sænska meistaramótinu 6. Komst í 2.umferð í kumite -61kg á Evrópumeistaramóti Kristján Helgi hefur vaxið sem karatemaður hvert ár og var árið 2013 engin undantekning. Kristján Helgi keppir bæði í kata og kumite en hefur einbeitt sér að kumite á árinu. Hann er bikarmeistari eftir að hafa leitt hvert bikarmót á fætur öðru og lét forystu sína aldrei af hendi frá fyrsta mótinu. Kristján Helgi er þrefaldur Íslandsmeistari, en titlarnir eru bæði í einstaklingsflokkum sem og í liðakeppni. Kristján Helgi hefur verið fastur landsliðsmaður í karate síðustu ár og tekið þátt í flestum þeim verkefnum sem landsliðið hefur staðið fyrir á árinu. Hann hefur stundar æfingar á Spáni nú í haust undir leiðsögn landsliðsþjálfara Spánar.Helstu afrek Kristjáns Helga á árinu 2013 voru: 1. Bikarmeistari karla 2012-2013 2. Íslandsmeistari í kumite, opnum flokki 3. Íslandsmeistari í kumite –75kg 4. Íslandsmeistari kumite, sveitakeppni karla 5. 3. Sæti í sveitakeppni í kumite á Norðurlandameistarnótinu 6. Komst í 2. umferð í kumite -75 kg í Heimsmeistaramóti ungmenna
Íþróttir Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Sjá meira