Enginn bætti sig í Herning Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. desember 2013 12:30 Eygló Ósk Gústafsdóttir. Mynd/Valli Eygló Ósk Gústafsdóttir tók því rólega í 100 m fjórsundi á EM í 25 m laug í Herning í Danmörku í morgun. Enginn Íslendinganna sem keppti í morgun náði að bæta sig. Eygló keppir síðdegis til úrslita í 100 m baksundi á mótinu. Í morgun varð hún í 24. sæti í undanrásum í 100 m flugsundi á 1:02,62 mínútum og var 0,2 sekúndum frá Íslandsmeti sínu í greininni. Alexander Jóhannesson synti á 50,85 sekúndum í 100 m skriðsundi og varð í 56. sæti af 62 keppendum. Hann náði ekki að bæta sinn besta árangur í greininni. Kristinn Þórarinsson keppti í 50 m baksundi og kom í mark á 25,64 sekúndum. Hann varð í 46. sæti af 49 keppendum og var rúmri sekúndu frá sínum besta tíma. Þá náði Inga Elín Cryer sér ekki á strik í 800 m skriðsundi en hún synti á 8:55,96 mínútum í greininni og var um fjórtán sekúndum frá Íslandsmeti sínu. Sveit Íslands í 4x50 m boðsundi karla og kvenna (blönduðu) var svo dæmd úr leik. Hún kom í mark á tímanum 1:49,79 mínútum en hann fékkst ekki skráður. Eygló syndir til úrslita í 100 m baksundi klukkan 16.34 að íslenskum tíma í dag en sýnt er beint frá mótinu á Eurosport. Sund Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir tók því rólega í 100 m fjórsundi á EM í 25 m laug í Herning í Danmörku í morgun. Enginn Íslendinganna sem keppti í morgun náði að bæta sig. Eygló keppir síðdegis til úrslita í 100 m baksundi á mótinu. Í morgun varð hún í 24. sæti í undanrásum í 100 m flugsundi á 1:02,62 mínútum og var 0,2 sekúndum frá Íslandsmeti sínu í greininni. Alexander Jóhannesson synti á 50,85 sekúndum í 100 m skriðsundi og varð í 56. sæti af 62 keppendum. Hann náði ekki að bæta sinn besta árangur í greininni. Kristinn Þórarinsson keppti í 50 m baksundi og kom í mark á 25,64 sekúndum. Hann varð í 46. sæti af 49 keppendum og var rúmri sekúndu frá sínum besta tíma. Þá náði Inga Elín Cryer sér ekki á strik í 800 m skriðsundi en hún synti á 8:55,96 mínútum í greininni og var um fjórtán sekúndum frá Íslandsmeti sínu. Sveit Íslands í 4x50 m boðsundi karla og kvenna (blönduðu) var svo dæmd úr leik. Hún kom í mark á tímanum 1:49,79 mínútum en hann fékkst ekki skráður. Eygló syndir til úrslita í 100 m baksundi klukkan 16.34 að íslenskum tíma í dag en sýnt er beint frá mótinu á Eurosport.
Sund Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Fótbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Njarðvík - Hamar/Þór | Taka þær toppsætið? Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag - Arsenal | Geta tékkað sig inn á toppinn Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni Sjá meira