Ásgeir Trausti lofaður í Osló 19. febrúar 2013 12:00 Ásgeir Trausti. Um helgina fór fram tónlistarhátíðin by:Larm í Ósló en þar létu íslenskir tónlistarmenn til sín taka. Hátíðin einbeitir sér að ungu tónlistarfólki frá Norðurlöndunum og hefur fest sig í sessi þar í borg sem eins konar bransahátíð. Ásgeir Trausti, Retro Stefson, Oyama, Sin Fang og Valgeir Sigurðsson voru fulltrúar Íslands og fengu lofsamlega dóma. Ásgeir Trausti heillaði gagnrýnanda hátíðarinnar. Tónleikar hans eru sagðir hreint út sagt frábærir og Ásgeiri líkt við James Blake og Bon Iver og textarnir sagðir bæði dularfullir og fallegir á íslenskunni. „Áhorfendur sátu heillaðir á meðan hvert fallega lagið á fætur öðru hljómaði." Hægt er að lesa dóminn um Ásgeir Trausta hér á vefsíðu by:Larm. Retro Stefson fékk einnig góða dóma og hefur gagnrýnandi hátíðarinnar orð á því að það sé í raun ótrúlegt að jafn lítið land og Ísland geti alið af sé jafn marga hæfileikaríka tónlistarmenn og raun ber vitni. „Það er erfitt að skilgreina tónlist Retro Stefson sem er ekki eins og nein önnur íslensk sveit sem maður þekkir. Söngvaranum Unnsteini Manuel Stefánssyni tókst að fá áhorfendur til liðs við sig sem enduðu öskrandi og hoppandi af gleði." Hægt er að lesa dóminn um Retro Stefson hér á vefsíðu by:Larm. Einnig var fjallað um tónleika ungu sveitina Oyama en EP-plata þeirra I Wanna hefur vakið athygli undanfarið. Gagnrýnandi segir sveitina gefa hetjum áttunda áratugarins ekkert með tónlist sinni sem ætti að falla vel í kramið hjá aðdáendum Sonic Youth, Pavement eða My Bloody Valentine. Hægt er að lesa dóminn um Oyama hér á vefsíðu by:Larm.Retro Stefson. Tónlist Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Um helgina fór fram tónlistarhátíðin by:Larm í Ósló en þar létu íslenskir tónlistarmenn til sín taka. Hátíðin einbeitir sér að ungu tónlistarfólki frá Norðurlöndunum og hefur fest sig í sessi þar í borg sem eins konar bransahátíð. Ásgeir Trausti, Retro Stefson, Oyama, Sin Fang og Valgeir Sigurðsson voru fulltrúar Íslands og fengu lofsamlega dóma. Ásgeir Trausti heillaði gagnrýnanda hátíðarinnar. Tónleikar hans eru sagðir hreint út sagt frábærir og Ásgeiri líkt við James Blake og Bon Iver og textarnir sagðir bæði dularfullir og fallegir á íslenskunni. „Áhorfendur sátu heillaðir á meðan hvert fallega lagið á fætur öðru hljómaði." Hægt er að lesa dóminn um Ásgeir Trausta hér á vefsíðu by:Larm. Retro Stefson fékk einnig góða dóma og hefur gagnrýnandi hátíðarinnar orð á því að það sé í raun ótrúlegt að jafn lítið land og Ísland geti alið af sé jafn marga hæfileikaríka tónlistarmenn og raun ber vitni. „Það er erfitt að skilgreina tónlist Retro Stefson sem er ekki eins og nein önnur íslensk sveit sem maður þekkir. Söngvaranum Unnsteini Manuel Stefánssyni tókst að fá áhorfendur til liðs við sig sem enduðu öskrandi og hoppandi af gleði." Hægt er að lesa dóminn um Retro Stefson hér á vefsíðu by:Larm. Einnig var fjallað um tónleika ungu sveitina Oyama en EP-plata þeirra I Wanna hefur vakið athygli undanfarið. Gagnrýnandi segir sveitina gefa hetjum áttunda áratugarins ekkert með tónlist sinni sem ætti að falla vel í kramið hjá aðdáendum Sonic Youth, Pavement eða My Bloody Valentine. Hægt er að lesa dóminn um Oyama hér á vefsíðu by:Larm.Retro Stefson.
Tónlist Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira