Þjálfari með útvarpsþætti um íslenska tónlist Álfrún Pálsdóttir skrifar 18. apríl 2013 09:00 Gunnlaugur Jónsson skrifar handritið að nýjum útvarpsþáttum um íslenska tónlist og Sigríður Thorlacius situr við hljóðnemann. Fréttablaðið/stefán „Ég er algert tónlistarnörd, þetta kemur í staðinn fyrir golfið hjá mér,“ segir Gunnlaugur Jónsson knattspyrnuþjálfari, sem síðustu mánuði hefur verið að undirbúa útvarpsþætti um íslenska tónlist sem nefnast Árið er… íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Fyrsti þátturinn fer í loftið þann 4. maí og í hverjum þætti verður eitt ár í íslenskri tónlistarsögu tekið fyrir frá árinu 1983. Tilefnið er þrjátíu ára afmæli Rásar 2. Gunnlaugur hefur hingað til verið betur þekktur fyrir lipra takta á knattspyrnuvellinum. „Þetta er mitt áhugamál og ég næ ágætis jafnvægi þarna með knattspyrnunni.“ Gunnlaugur sér um handritagerð ásamt Ásgeiri Eyþórssyni og Jónatani Garðarssyni. Við hljóðnemann sitja svo Ásgeir og söngkonan Sigríður Thorlacius. Gamlar upptökur í bland við viðtöl við tónlistarmenn eru meðal þess sem verður á boðstólnum. Tónlist Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Ég er algert tónlistarnörd, þetta kemur í staðinn fyrir golfið hjá mér,“ segir Gunnlaugur Jónsson knattspyrnuþjálfari, sem síðustu mánuði hefur verið að undirbúa útvarpsþætti um íslenska tónlist sem nefnast Árið er… íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Fyrsti þátturinn fer í loftið þann 4. maí og í hverjum þætti verður eitt ár í íslenskri tónlistarsögu tekið fyrir frá árinu 1983. Tilefnið er þrjátíu ára afmæli Rásar 2. Gunnlaugur hefur hingað til verið betur þekktur fyrir lipra takta á knattspyrnuvellinum. „Þetta er mitt áhugamál og ég næ ágætis jafnvægi þarna með knattspyrnunni.“ Gunnlaugur sér um handritagerð ásamt Ásgeiri Eyþórssyni og Jónatani Garðarssyni. Við hljóðnemann sitja svo Ásgeir og söngkonan Sigríður Thorlacius. Gamlar upptökur í bland við viðtöl við tónlistarmenn eru meðal þess sem verður á boðstólnum.
Tónlist Mest lesið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira