Vöxtur er víðast hægur í OECD Óli Kristján Ármannsson skrifar 11. júní 2013 07:00 Í New York. Efnahagsbati innan OECD er einna líflegastur í Bandaríkjunum og Japan. Í spilunum er hægur efnahagsbati í flestum helstu hagsvæðum að mati Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD. Stofnunin birti í gær hagvísa sína þar sem fram kemur að hagvöxtur sé þó ekki að styrkjast sem nokkru nemi utan Bandaríkjanna og Japan. Annars staðar í heiminum bendi hagvísarnir til hægari vaxtar. Þó bendi hagvísar OECD til þess að á evrusvæðinu í heild sé stígandi í hagvextinum. Vöxtur sé orðinn viðvarandi í Þýskalandi og að tölur apríl og maí bendi til þess að þróunin sé til hins betra í Ítaliu. Staðan í Frakklandi sé hins vegar óbreytt. Fram kemur í nýjustu tölum OECD að breyting til hins betra milli ára hafi numið 0,86 prósentum í Japan og 0,67 prósentum í Bandaríkjunum. Sömu hagvísar sýna 0,27 prósenta vöxt í Þýskalandi frá ári til árs og 0,60 prósent í Ítalíu. Í öllum löndum OECD var vöxtur í síðasta mánuði 0,46 prósent og 0,38 prósent í löndum evrunnar. Í sjö helstu iðnríkjum heims var vöxturinn 0,57 prósent og sagður að styrkjast. Í nýlegri þjóðhagsspá Íslandsbanka er spáð 1,2 prósenta hagvexti hér á landi á þessu ári. Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Í spilunum er hægur efnahagsbati í flestum helstu hagsvæðum að mati Efnahags- og framfarastofnunarinnar, OECD. Stofnunin birti í gær hagvísa sína þar sem fram kemur að hagvöxtur sé þó ekki að styrkjast sem nokkru nemi utan Bandaríkjanna og Japan. Annars staðar í heiminum bendi hagvísarnir til hægari vaxtar. Þó bendi hagvísar OECD til þess að á evrusvæðinu í heild sé stígandi í hagvextinum. Vöxtur sé orðinn viðvarandi í Þýskalandi og að tölur apríl og maí bendi til þess að þróunin sé til hins betra í Ítaliu. Staðan í Frakklandi sé hins vegar óbreytt. Fram kemur í nýjustu tölum OECD að breyting til hins betra milli ára hafi numið 0,86 prósentum í Japan og 0,67 prósentum í Bandaríkjunum. Sömu hagvísar sýna 0,27 prósenta vöxt í Þýskalandi frá ári til árs og 0,60 prósent í Ítalíu. Í öllum löndum OECD var vöxtur í síðasta mánuði 0,46 prósent og 0,38 prósent í löndum evrunnar. Í sjö helstu iðnríkjum heims var vöxturinn 0,57 prósent og sagður að styrkjast. Í nýlegri þjóðhagsspá Íslandsbanka er spáð 1,2 prósenta hagvexti hér á landi á þessu ári.
Mest lesið Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Virði gulls í methæðum Viðskipti erlent Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira