Jónína eykur bókasafnskost Samtakanna '78 11. desember 2013 12:00 Jónína færði safninu hvorki fleiri né færri en fjörutíu skáldsögur sem Árni Grétar Jóhannsson, framkvæmdastjóri Samtakanna '78, tók á móti með bros á vör. Jónína Leósdóttir rithöfundur, höfundur bókarinnar Við Jóhanna, afhenti í gær bókasafni Samtakanna ‘78 ríflega fjörutíu erlendar bækur úr safni sínu. Uppistaðan í bókagjöfinni eru skáldsögur á ensku sem Jónína sankaði að sér á fyrstu árum sambands hennar og Jóhönnu Sigurðardóttur, en allar fjalla þær á einn eða annan hátt um samkynhneigð. Segir Jónína bækurnar hafa verið sér ákveðinn áttavita á þeim tíma þegar íslenskt samfélag bauð ekki upp á margar opinberlega samkynhneigðar fyrirmyndir. Með bókagjöfinni segist Jónína vilja styrkja starfsemi blómlegs og sívaxandi bókasafns Samtakanna ‘78 en þar muni bækurnar vonandi gagnast þeim sem áhuga hafa á að kynna sér skáldverk frá síðustu áratugum 20. aldar um og eftir samkynhneigðar konur. Menning Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Jónína Leósdóttir rithöfundur, höfundur bókarinnar Við Jóhanna, afhenti í gær bókasafni Samtakanna ‘78 ríflega fjörutíu erlendar bækur úr safni sínu. Uppistaðan í bókagjöfinni eru skáldsögur á ensku sem Jónína sankaði að sér á fyrstu árum sambands hennar og Jóhönnu Sigurðardóttur, en allar fjalla þær á einn eða annan hátt um samkynhneigð. Segir Jónína bækurnar hafa verið sér ákveðinn áttavita á þeim tíma þegar íslenskt samfélag bauð ekki upp á margar opinberlega samkynhneigðar fyrirmyndir. Með bókagjöfinni segist Jónína vilja styrkja starfsemi blómlegs og sívaxandi bókasafns Samtakanna ‘78 en þar muni bækurnar vonandi gagnast þeim sem áhuga hafa á að kynna sér skáldverk frá síðustu áratugum 20. aldar um og eftir samkynhneigðar konur.
Menning Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira