Facebook græðir gífurlega á auglýsingum í snjalltækjum Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2014 16:17 Mynd/AP Tæknifyrirtækið Facebook byrjaði illa á hlutabréfamarkaði í maí 2012, en blaðinu hefur nú verið snúið við. Tekjur fyrirtækisins á auglýsingum í snjalltækjum á jukust um 429 prósent á þriðja ársfjórðungi 2013, borið saman við sama fjórðung 2012. Síðan verð hlutabréfa fyrirtækisins náði lágmarki árið 2012 hefur það hækkað aftur um 208 prósent. Frá þessu er sagt á vef Wall Street Journal, þar sem ítarlega er fjallað um ferðalag Mark Zuckerberg með Facebook. Árið 2012 hóf fyrirtækið að selja fleiri auglýsingar í „News Feed“, sem er miðja skjásins þar sem uppfærslur birtast og um 1,2 milljarður fólks eyðir tíma sínum. Í fréttinni er sagt að greinendur reikni með að Facebook tilkynni á næstunni að heildartekjur fyrirtækisins hafi aukist um meira en 40 prósent á milli ára. Um þrír milljarðar Bandaríkjadala af tekjum fyrirtækisins, eða yfir þriðjungur, koma líklega frá auglýsingum í snjalltækjum.Aulýsingatekjur Facebook í snjalltækjum hafa aukist gífurlega.Skjáskot úr myndbandi Wall Street Journal Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Tæknifyrirtækið Facebook byrjaði illa á hlutabréfamarkaði í maí 2012, en blaðinu hefur nú verið snúið við. Tekjur fyrirtækisins á auglýsingum í snjalltækjum á jukust um 429 prósent á þriðja ársfjórðungi 2013, borið saman við sama fjórðung 2012. Síðan verð hlutabréfa fyrirtækisins náði lágmarki árið 2012 hefur það hækkað aftur um 208 prósent. Frá þessu er sagt á vef Wall Street Journal, þar sem ítarlega er fjallað um ferðalag Mark Zuckerberg með Facebook. Árið 2012 hóf fyrirtækið að selja fleiri auglýsingar í „News Feed“, sem er miðja skjásins þar sem uppfærslur birtast og um 1,2 milljarður fólks eyðir tíma sínum. Í fréttinni er sagt að greinendur reikni með að Facebook tilkynni á næstunni að heildartekjur fyrirtækisins hafi aukist um meira en 40 prósent á milli ára. Um þrír milljarðar Bandaríkjadala af tekjum fyrirtækisins, eða yfir þriðjungur, koma líklega frá auglýsingum í snjalltækjum.Aulýsingatekjur Facebook í snjalltækjum hafa aukist gífurlega.Skjáskot úr myndbandi Wall Street Journal
Mest lesið Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Viðskipti innlent Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Viðskipti innlent Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Viðskipti erlent Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Viðskipti innlent Strava stefnir Garmin Viðskipti erlent Gamalt ráðuneyti verður hótel Viðskipti innlent AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Viðskipti erlent Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira