Tíu myndir tilnefndar til PGA-verðlaunanna Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 3. janúar 2014 12:35 Wolf of Wall Street er tilnefnd til PGA-verðlaunanna. Samtök kvikmyndaframleiðenda í Bandaríkjunum (PGA) hafa tilnefnt tíu kvikmyndir til hinna árlegu PGA-verðlauna, sem talin eru gefa vísbendingu um hvaða myndir þykja líklegar á Óskarsverðlaunahátíðinni. PGA-verðlaunin verða veitt þann 19. janúar og auk myndanna tíu verða veitt ýmis heiðursverðlaun. Meðal þeirra sem hljóta heiðursverðlaun eru James Bond-framleiðendurnir Barbara Broccoli og Michael G. Wilson, og leikstjórinn Peter Jackson. Myndirnar tíu sem tilnefndar eru til PGA-verðlaunanna eru:American HustleBlue JasmineCaptain PhillipsDallas Buyers ClubGravityHerNebraskaSaving Mr. Banks12 Years a SlaveWolf of Wall Street Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Blautir búkar og pylsupartí Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Samtök kvikmyndaframleiðenda í Bandaríkjunum (PGA) hafa tilnefnt tíu kvikmyndir til hinna árlegu PGA-verðlauna, sem talin eru gefa vísbendingu um hvaða myndir þykja líklegar á Óskarsverðlaunahátíðinni. PGA-verðlaunin verða veitt þann 19. janúar og auk myndanna tíu verða veitt ýmis heiðursverðlaun. Meðal þeirra sem hljóta heiðursverðlaun eru James Bond-framleiðendurnir Barbara Broccoli og Michael G. Wilson, og leikstjórinn Peter Jackson. Myndirnar tíu sem tilnefndar eru til PGA-verðlaunanna eru:American HustleBlue JasmineCaptain PhillipsDallas Buyers ClubGravityHerNebraskaSaving Mr. Banks12 Years a SlaveWolf of Wall Street
Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Blautir búkar og pylsupartí Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp