Kári Steinn: Góðir hlutir gerast hægt Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. janúar 2014 15:50 Kári Steinn Karlsson. Mynd/Anton „Það er alltaf gaman að vinna en markmiðið í dag var einfalt, ég ætlaði að ná Íslandsmetinu en ég hljóp illa í dag,“ sagði Kári Steinn Karlsson, langhlaupari eftir hlaupið í dag. „Það er erfitt að hlaupa svona einn án samkeppni, maður stífnar meira upp og maður er meira að berjast frekar en að hengja sig aftan í einhverjum að berjast við einhvern um fyrsta sætið. Formið er til staðar og andinn var til staðar í dag en líkaminn fylgdi ekki,“ Kári var annars bara nokkuð brattur fyrir keppnir sem framundan eru á nýju ári. „Ég er nýkominn heim úr erfiðum æfingarbúðum erlendis svo ég er ekkert að stressa mig á þessu. Bætingarnar eiga eftir að koma, ég finn það þar sem ég er í mjög góðu formi,“ „Þetta er fyrsta hlaup ársins og maður er alltaf aðeins ryðgaður í upphafi árs. Þetta kemur með tímanum, ég er alveg viss um það þar sem góðir hlutir gerast hægt,“ Kári var ánægður með stemminguna sem myndaðist í Laugardalshöll í dag en áhorfendur voru duglegir að hvetja Kára í hlaupinu. „Það var alveg frábær stuðningur, það er ekki oft sem það myndast stemming á frjálsíþróttamótum á Íslandi og þetta var skemmtileg tilbreyting. Það er allt annað að hlaupa í þessu,“ sagði Kári léttur að lokum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Sjá meira
„Það er alltaf gaman að vinna en markmiðið í dag var einfalt, ég ætlaði að ná Íslandsmetinu en ég hljóp illa í dag,“ sagði Kári Steinn Karlsson, langhlaupari eftir hlaupið í dag. „Það er erfitt að hlaupa svona einn án samkeppni, maður stífnar meira upp og maður er meira að berjast frekar en að hengja sig aftan í einhverjum að berjast við einhvern um fyrsta sætið. Formið er til staðar og andinn var til staðar í dag en líkaminn fylgdi ekki,“ Kári var annars bara nokkuð brattur fyrir keppnir sem framundan eru á nýju ári. „Ég er nýkominn heim úr erfiðum æfingarbúðum erlendis svo ég er ekkert að stressa mig á þessu. Bætingarnar eiga eftir að koma, ég finn það þar sem ég er í mjög góðu formi,“ „Þetta er fyrsta hlaup ársins og maður er alltaf aðeins ryðgaður í upphafi árs. Þetta kemur með tímanum, ég er alveg viss um það þar sem góðir hlutir gerast hægt,“ Kári var ánægður með stemminguna sem myndaðist í Laugardalshöll í dag en áhorfendur voru duglegir að hvetja Kára í hlaupinu. „Það var alveg frábær stuðningur, það er ekki oft sem það myndast stemming á frjálsíþróttamótum á Íslandi og þetta var skemmtileg tilbreyting. Það er allt annað að hlaupa í þessu,“ sagði Kári léttur að lokum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Þorleifur snýr heim í Breiðablik „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sólveig Lára hætt með ÍR Staðfestir brottför frá Liverpool Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Sjá meira