Nadal til alls líklegur | Wozniacki úr leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2014 14:09 Wozniacki í viðureign sinni í nótt. Vísir/Getty Rafael Nadal sýndi með magnaðri frammistöðu gegn Frakkanum Gael Monfils í morgun að hann er líklegur til afreka á Opna ástralska meistarmótinu í tennis. Nadal, sem er í efsta sæti heimslistans, steig vart feilspor í öruggum sigri á Monfils í morgun, 6-1, 6-2 og 6-3. „Þetta var bara einn góður dagur hjá mér. Það er gott fyrir sjálfstraustið en ég er bara kominn í fjórðu umferð. Það er allt og sumt,“ sagði Nadal eftir sigurinn í morgun. Nadal mætir Kei Nishikori í 16-manna úrslitunum en fátt kom á óvart í úrslitum næturinn í einliðaleik karla. Roger Federer og Andy Murray komust báðir áfram án teljandi vandræða. Í kvennaflokki bar það helst til tíðinda að Caroline Wozniacki frá Danmörku er úr leik eftir að hafa tapað fyrir Garbina Muguruza frá Spáni, 4-6, 7-5 og 6-3. Tapið þýðir að Wozniacki, sem var eitt sinn í efsta sæti heimslistans, dettur út úr hópi þeirra tíu efstu þegar nýr listi verður gefinn út eftir mótið.Maria Sharpaova og Agnieszka Radwanska, sem eru báðar meðal efstu kvenna á heimslistanum, komust báðar áfram í 16-manna úrslitin í einliðaleik kvenna í nótt. 16-manna úrslitin í bæði einliðaleik karla og kvenna hefjast í nótt en sýnt er beint frá mótinu á Eurosport.16-manna úrslit karla: Nadal - Nishikori Dimitrov - Bautista-Agut Murray - Robert Tsonga - Federer Berdych - Anderson Mayer - Ferrer Wawrinka - Robredo Fognini - Djokovic16-manna úrslit kvenna: S Williams - Ivanovic Dellacqua - Bouchard Li - Makarova Kerber - Pennetta Jankovic - Halep Cibulkova - Sharapova Radwanska - Muguruza Stephens - Azarenka Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sjá meira
Rafael Nadal sýndi með magnaðri frammistöðu gegn Frakkanum Gael Monfils í morgun að hann er líklegur til afreka á Opna ástralska meistarmótinu í tennis. Nadal, sem er í efsta sæti heimslistans, steig vart feilspor í öruggum sigri á Monfils í morgun, 6-1, 6-2 og 6-3. „Þetta var bara einn góður dagur hjá mér. Það er gott fyrir sjálfstraustið en ég er bara kominn í fjórðu umferð. Það er allt og sumt,“ sagði Nadal eftir sigurinn í morgun. Nadal mætir Kei Nishikori í 16-manna úrslitunum en fátt kom á óvart í úrslitum næturinn í einliðaleik karla. Roger Federer og Andy Murray komust báðir áfram án teljandi vandræða. Í kvennaflokki bar það helst til tíðinda að Caroline Wozniacki frá Danmörku er úr leik eftir að hafa tapað fyrir Garbina Muguruza frá Spáni, 4-6, 7-5 og 6-3. Tapið þýðir að Wozniacki, sem var eitt sinn í efsta sæti heimslistans, dettur út úr hópi þeirra tíu efstu þegar nýr listi verður gefinn út eftir mótið.Maria Sharpaova og Agnieszka Radwanska, sem eru báðar meðal efstu kvenna á heimslistanum, komust báðar áfram í 16-manna úrslitin í einliðaleik kvenna í nótt. 16-manna úrslitin í bæði einliðaleik karla og kvenna hefjast í nótt en sýnt er beint frá mótinu á Eurosport.16-manna úrslit karla: Nadal - Nishikori Dimitrov - Bautista-Agut Murray - Robert Tsonga - Federer Berdych - Anderson Mayer - Ferrer Wawrinka - Robredo Fognini - Djokovic16-manna úrslit kvenna: S Williams - Ivanovic Dellacqua - Bouchard Li - Makarova Kerber - Pennetta Jankovic - Halep Cibulkova - Sharapova Radwanska - Muguruza Stephens - Azarenka
Tennis Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sjá meira