Wawrinka rauk upp styrkleikalistann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2014 19:30 Stanislas Wawrinka með bikarinn sem hann fékk fyrir sigurinn í Melbourne um helgina. Vísir/Getty Roger Federer er ekki lengur besti tenniskappi Sviss samkvæmt nýjum styrkleikalista Alþjóðatennissambandsins.Stanislas Wawrinka vann um helgina óvæntan sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að leggja Rafael Nadal að velli í úrslitaviðureigninni. Wawrinka, sem er 28 ára gamall, varð fyrsti maðurinn síðan 2009 utan „hinna fjögurra stóru“ sem vinnur stórmót í tennis. Þeir Federer, Nadal, Novak Djokovic og Andy Murray höfðu einokað alla stóru titlana í íþróttinni í tæp fjögur ár. Nadal er reyndar enn langefstur á styrkleikalistanum með 14.330 stig en næstur kemur Djokovic með 10.620 stig. Wawrinka er svo í þriðja sæti mmeð 5.710 stig en næstu menn á eftir eru á svipuðum slóðum. Federer hefur ekki verið neðar á listanum í tólf ár en hann situr nú í áttunda sæti. Hann tapaði fyrir Nadal í undanúrslitunum í Melbourne. Murray, sem situr í sjötta sætinu, var í öðru sæti listans síðasta sumar en missti af síðustu þremur mánuðum síðasta tímabils vegna bakmeiðsla og ekki komist lengra en í fjórðungsúrslit á síðustu tveimur stórmótum. Þess má geta að Wawrinka er fyrsti maðurinn síðan 1993 sem vinnur slær út efstu tvo menn heimslistans á sama mótinu. Sergi Bruguera gerði það síðast á Roland Garros þegar hann vann bæði Pete Sampras og Jim Courier.Efstu tíu á heimslistanum: 1. Rafael Nadal, Spáni 14.330 stig 2. Novak Djokovic, Serbíu 10.620 3. Stanislas Wawrinka, Sviss 5.710 4. Juan Martin del Potro, Argentínu 5.370 5. David Ferrer, Spáni 5.280 6. Andy Murray, Bretlandi 4.720 7. Tomas Berdych, Tékklandi 4.540 8. Roger Federer, Sviss 4.355 9. Richard Gasquet, Frakklandi 3.050 10. Jo-Wilfried Tsonga, Frakklandi 2.885 Tennis Tengdar fréttir Wawrinka lagði Nadal | Fyrsti sigurinn á risamóti Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka vann sinn fyrsta sigur á risamóti í tennis þegar hann lagði spánverjann Rafael Nadal 3-1 í úrslitum opna ástralska meistaramótsins nú í morgun. 26. janúar 2014 11:13 Nadal kláraði Federer í þremur settum Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi 3-0 sigur á Svisslendingnum Roger Federer í þremur settum í undanúrslitum mótsins í dag. 24. janúar 2014 11:30 Æsispenna þegar Wawrinka lagði Djokovic Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka tryggði sér sæti í undanúrslitum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir maraþonviðureign við Serbann Novak Djokovic. 21. janúar 2014 12:33 Federer mætir Nadal í undanúrslitum Svisslendingurinn Roger Federer sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Andy Murray í átta manna úrslitum á Opna ástralska mótinu í tennis í dag. 22. janúar 2014 11:58 Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55 Meistarinn úr leik á opna ástralska Meistararnir féllu úr keppni dag eftir dag á opna ástralska mótinu í tennis en í nótt tapaði Victoria Azarenka í átta manna úrslitum í kvennaflokki. Í gær féll karlameistarinn Novak Djokovic úr leik eftir óvænt tap á móti Svisslendingnum Stan Wawrinka. 22. janúar 2014 09:30 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Sjá meira
Roger Federer er ekki lengur besti tenniskappi Sviss samkvæmt nýjum styrkleikalista Alþjóðatennissambandsins.Stanislas Wawrinka vann um helgina óvæntan sigur á Opna ástralska meistaramótinu með því að leggja Rafael Nadal að velli í úrslitaviðureigninni. Wawrinka, sem er 28 ára gamall, varð fyrsti maðurinn síðan 2009 utan „hinna fjögurra stóru“ sem vinnur stórmót í tennis. Þeir Federer, Nadal, Novak Djokovic og Andy Murray höfðu einokað alla stóru titlana í íþróttinni í tæp fjögur ár. Nadal er reyndar enn langefstur á styrkleikalistanum með 14.330 stig en næstur kemur Djokovic með 10.620 stig. Wawrinka er svo í þriðja sæti mmeð 5.710 stig en næstu menn á eftir eru á svipuðum slóðum. Federer hefur ekki verið neðar á listanum í tólf ár en hann situr nú í áttunda sæti. Hann tapaði fyrir Nadal í undanúrslitunum í Melbourne. Murray, sem situr í sjötta sætinu, var í öðru sæti listans síðasta sumar en missti af síðustu þremur mánuðum síðasta tímabils vegna bakmeiðsla og ekki komist lengra en í fjórðungsúrslit á síðustu tveimur stórmótum. Þess má geta að Wawrinka er fyrsti maðurinn síðan 1993 sem vinnur slær út efstu tvo menn heimslistans á sama mótinu. Sergi Bruguera gerði það síðast á Roland Garros þegar hann vann bæði Pete Sampras og Jim Courier.Efstu tíu á heimslistanum: 1. Rafael Nadal, Spáni 14.330 stig 2. Novak Djokovic, Serbíu 10.620 3. Stanislas Wawrinka, Sviss 5.710 4. Juan Martin del Potro, Argentínu 5.370 5. David Ferrer, Spáni 5.280 6. Andy Murray, Bretlandi 4.720 7. Tomas Berdych, Tékklandi 4.540 8. Roger Federer, Sviss 4.355 9. Richard Gasquet, Frakklandi 3.050 10. Jo-Wilfried Tsonga, Frakklandi 2.885
Tennis Tengdar fréttir Wawrinka lagði Nadal | Fyrsti sigurinn á risamóti Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka vann sinn fyrsta sigur á risamóti í tennis þegar hann lagði spánverjann Rafael Nadal 3-1 í úrslitum opna ástralska meistaramótsins nú í morgun. 26. janúar 2014 11:13 Nadal kláraði Federer í þremur settum Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi 3-0 sigur á Svisslendingnum Roger Federer í þremur settum í undanúrslitum mótsins í dag. 24. janúar 2014 11:30 Æsispenna þegar Wawrinka lagði Djokovic Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka tryggði sér sæti í undanúrslitum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir maraþonviðureign við Serbann Novak Djokovic. 21. janúar 2014 12:33 Federer mætir Nadal í undanúrslitum Svisslendingurinn Roger Federer sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Andy Murray í átta manna úrslitum á Opna ástralska mótinu í tennis í dag. 22. janúar 2014 11:58 Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55 Meistarinn úr leik á opna ástralska Meistararnir féllu úr keppni dag eftir dag á opna ástralska mótinu í tennis en í nótt tapaði Victoria Azarenka í átta manna úrslitum í kvennaflokki. Í gær féll karlameistarinn Novak Djokovic úr leik eftir óvænt tap á móti Svisslendingnum Stan Wawrinka. 22. janúar 2014 09:30 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Mbappé breytti um fagn af góðu tilefni „Allir virðast elska hann“ Stjörnuútherji Steelers sló til áhorfenda í miðjum leik Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Mætir öldungnum sem breytti lífi hans Missti af tveimur mánuðum eftir að hafa slasast við að tengja sjónvarpið „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Freyr himinlifandi með íslensku strákana Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Í bann fyrir að kasta flösku í barn Dagskráin í dag: Sá elsti á HM í pílu og enski boltinn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sakaður um svindl á HM í pílukasti Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Sjá meira
Wawrinka lagði Nadal | Fyrsti sigurinn á risamóti Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka vann sinn fyrsta sigur á risamóti í tennis þegar hann lagði spánverjann Rafael Nadal 3-1 í úrslitum opna ástralska meistaramótsins nú í morgun. 26. janúar 2014 11:13
Nadal kláraði Federer í þremur settum Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í úrslitaleikinn í einliðaleik karla á opna ástralska mótinu í tennis eftir sannfærandi 3-0 sigur á Svisslendingnum Roger Federer í þremur settum í undanúrslitum mótsins í dag. 24. janúar 2014 11:30
Æsispenna þegar Wawrinka lagði Djokovic Svisslendingurinn Stanislas Wawrinka tryggði sér sæti í undanúrslitum á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir maraþonviðureign við Serbann Novak Djokovic. 21. janúar 2014 12:33
Federer mætir Nadal í undanúrslitum Svisslendingurinn Roger Federer sýndi allar sínar bestu hliðar gegn Andy Murray í átta manna úrslitum á Opna ástralska mótinu í tennis í dag. 22. janúar 2014 11:58
Svissneskur úrslitaleikur í Melbourne? Svo gæti farið að tveir svissneskir tenniskappar leiki til úrslita í einliðaleik karla á Opna ástralska meistaramótinu í tennis. 23. janúar 2014 22:55
Meistarinn úr leik á opna ástralska Meistararnir féllu úr keppni dag eftir dag á opna ástralska mótinu í tennis en í nótt tapaði Victoria Azarenka í átta manna úrslitum í kvennaflokki. Í gær féll karlameistarinn Novak Djokovic úr leik eftir óvænt tap á móti Svisslendingnum Stan Wawrinka. 22. janúar 2014 09:30