Björgen vann sín fjórðu gullverðlaun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2014 11:44 Vísir/Getty Norska skíðagöngukonan Marit Björgen varði titil sinn í 15 km skíðagöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. Björgen kom í mark á 38:33,6 mínútum og var tæpum tveimur sekúnum á undan Charlotte Kalla frá Svíþjóð. Þær voru í hópi sex keppenda sem voru jafnir eftir 7,5 km hefðbundna göngu en fimm úr þeim hópi börðust um verðlaunasætin allt til loka. Kalla keyrði upp hraðann í lokabrekkunni en Björgen hafði betur eftir að hafa tekið fram úr í lokabeygjunni. Þetta eru fjórðu gullverðlaun Björgin á Vetrarólympíuleikum en hún vann þrenn slík á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum og er nú komin með átta Ólympíuverðlaun alls.Björgen er hér lengst til hægri á myndinni.Vísir/Getty Norðmenn unnu tvenn verðlaun í greininni þar sem að Heidi Weng hafnaði í þriðja sæti, tæpum fimmtán sekúndum á eftir Björgen. Leikarnir byrja því vel fyrir Noreg því snjóbrettakappinn Ståle Sandbech fékk silfur í brekkufimi í morgun. Norðmenn fengu því þrenn verðlaun í fyrstu tveimur keppnisgreinunum í Sotsjí. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 1 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fyrsti keppnisdagur leikanna er í dag. 8. febrúar 2014 08:00 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1 Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum 8. febrúar 2014 00:01 Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. 8. febrúar 2014 09:57 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Norska skíðagöngukonan Marit Björgen varði titil sinn í 15 km skíðagöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. Björgen kom í mark á 38:33,6 mínútum og var tæpum tveimur sekúnum á undan Charlotte Kalla frá Svíþjóð. Þær voru í hópi sex keppenda sem voru jafnir eftir 7,5 km hefðbundna göngu en fimm úr þeim hópi börðust um verðlaunasætin allt til loka. Kalla keyrði upp hraðann í lokabrekkunni en Björgen hafði betur eftir að hafa tekið fram úr í lokabeygjunni. Þetta eru fjórðu gullverðlaun Björgin á Vetrarólympíuleikum en hún vann þrenn slík á leikunum í Vancouver fyrir fjórum árum og er nú komin með átta Ólympíuverðlaun alls.Björgen er hér lengst til hægri á myndinni.Vísir/Getty Norðmenn unnu tvenn verðlaun í greininni þar sem að Heidi Weng hafnaði í þriðja sæti, tæpum fimmtán sekúndum á eftir Björgen. Leikarnir byrja því vel fyrir Noreg því snjóbrettakappinn Ståle Sandbech fékk silfur í brekkufimi í morgun. Norðmenn fengu því þrenn verðlaun í fyrstu tveimur keppnisgreinunum í Sotsjí.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 1 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fyrsti keppnisdagur leikanna er í dag. 8. febrúar 2014 08:00 Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1 Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum 8. febrúar 2014 00:01 Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. 8. febrúar 2014 09:57 Mest lesið Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Íslenski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Sjá meira
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 1 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fyrsti keppnisdagur leikanna er í dag. 8. febrúar 2014 08:00
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1 Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum 8. febrúar 2014 00:01
Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. 8. febrúar 2014 09:57